Olíuskipti eru mikilvæg til að tryggja að Lexus bíllinn þinn gangi sem best. Tæknifólk Lexus velur olíu sem hámarkar afkastagetu vélarinnar og lágmarkar eldsneytisnotkun Lexus bílsins.
Olíuskiptatíðni Lexus-bíla þar sem þarf að nota 0w-20 syntetíska olíu er 7.500 km eða 6 mánuðir. Þú skalt þó fylgjast með olíunni reglulega og fylla á hana ef þörf krefur.
Fyrir vélar þar sem mælt er með 5w-20 eða 5w-30 jarðolíu en einnig er hægt að nota 0w-20 syntetíska olíu þarf áfram að skipta um olíu á 7.500 km eða 6 mánaða fresti (hvort sem kemur á undan) þótt notast sé við 0w-20.