1. Eigendur
  2. Viðhald og þjónusta
  3. Viðgerð
Lexus á Íslandi
VIÐHALD

LEXUS VIÐGERÐ

Lexus bílar eru þekktir fyrir lúxus, gæði og áreiðanleika. Viðgerðarþjónusta okkar er engin undantekning.

LEXUS VIÐGERÐIR

Við bjóðum upp á allar gerðir viðgerðaþjónustu fyrir Lexus bílinn þinn. Við sjáum til þess að bíllinn verði eins og nýr, hvort sem um er að ræða réttingar á minni dældum eða viðameiri viðgerðir. Sérþjálfað tæknifólk Lexus mun gera við bílinn þinn, bæði hratt, fagmannlega og af mikilli natni með varahlutum sem eru eingöngu frá Lexus.

 

LEXUS GÆÐI

Sérhver varahlutur hjá söluaðila Lexus þarf að uppfylla nákvæmar kröfur sem gerðar eru í hágæðastöðlum Lexus. Þess vegna notum við eingöngu varahluti frá Lexus hjá þjónustuaðilum Lexus, þar sem sérþjálfað tæknifólk kemur þeim fyrir.