Skip to Main Content (Press Enter)
BETRI TENGING

LEXUS LINK+ APPIÐ

Lexus Link+ appið býður upp á snurðulausa tengda þjónustu fyrir ökumenn Lexus bíla. Þjónustan er hönnuð til að tryggja hugarró og þú getur notað appið í snjallsímanum til að eiga samskipti við bílinn hvaðan sem er.

Tengdar þjónustur

ALLT SEM ÞÚ ÞARFT

Hafðu stjórn á Lexus-bílnum þínum beint úr símanum með Lexus Link+ appinu.
Þú getur affryst framrúðuna og hitað bílinn áður en þú leggur af stað á köldum morgni – eða kælt hann niður á heitum sumardegi.
Ertu ekki viss hvort þú hafir læst bílnum? Engar áhyggjur – þú getur tékkað á því og læst eða aflæst, hvar sem þú ert.
Og þetta er bara byrjunin – það er margt fleira að skoða í Lexus Link+ appinu.

LEXUS HLEÐSLA

ÁREYNSLULAUS HLEÐSA – HVAR SEM ER

Með Lexus Heimahleðslu getur þú hlaðið rafvædda Lexus bílinn þinn þegar þér hentar. Þegar þú ert á ferðinni getur þú svo hlaðið bílinn á fjölmörgum hleðslustöðvum um allt land. Þú getur athugað stöðu rafhlöðunnar og stillt hleðslutíma beint í gegnum Lexus Link+ appið.

Stafrænn snjalllykill

Þægindi með appinu

Læstu, aflæstu – og jafnvel ræstu bílinn þinn – með Lexus Link+ appinu í símanum.
Með snjöllum stafrænum lykli (Smart Digital Key) geturðu deilt aðgangi að bílnum með allt að fjórum öðrum ökumönnum og stjórnað hver hefur aðgang í gegnum Lexus Link+ appið.

Skoða fyrirvara hér (Opens in new window)

ÞÆGINDI OG FULLKOMIN STJÓRN

HYBRID AKSTURSÞJÁLFUN

Kynntu þér hvernig þú getur notað sparneytnu EV-stillinguna til að fá sem mest út úr Hybrid bílnum þínum.

FJARSTÝRÐ HITA- OG LOFTSTÝRING

Stýrðu hitun og loftkælingu í bílnum hvaðan sem er.

STAÐA BÍLS

Fáðu tilkynningar ef þú hefur gleymt að loka bílrúðum, slökkva á aðalljósum eða læsa bílnum.

FJARSTÝRÐ LÆSING/OPNUN HURÐA

Læstu bílnum með fjarstýringu eða gefðu öðrum aðgang að bílnum.

ÁFANGASTAÐIRNIR MÍNIR

Skipuleggðu ferðir í appinu áður en þú deilir þeim með bílnum og vistaðu eftirlætisferðirnar þínar.

ÞJÓNUSTA OG VIÐHALD

Fáðu áminningu um það hvenær sé komin tími á þjónustuskoðun.

TALNAGÖGN UM AKSTUR

Fylgstu með ökuferðum þínum og aksturslagi og skrásettu ferðir tengdar vinnu.

VIÐVÖRUNARLJÓS

Fáðu upplýsingar um viðvörunarljós og til hvaða aðgerða þú þarft að grípa.
*Eiginleikar ráðast af gerð. Leitaðu til næsta söluaðila til að fá frekari upplýsingar um eiginleika sem eru í boði fyrir þína gerð.
 

LEXUS LINK+

Sækja appið

Skannaðu QR kóðann til að sækja appið

KENNSLUMYNDBÖND OG ALGENGAR SPURNINGAR

KYNNTU ÞÉR TENGDAR ÞJÓNUSTUR