Lexus á Íslandi
SAMFELLD TÆKNI

TÍMAMÓTA MARGMIÐLUN

Njóttu þess hve einfalt og auðvelt er að nota innbyggða margmiðlun og afþreyingu í bílnum með tengdri þjónustu Lexus Link+ appsins. Upplifðu persónulegri akstur, til dæmis með því að nota leiðsögn í skýinu til að sjá nýjustu umferðarupplýsingar eða spila tónlist í gegnum hnökralausa snjallsímatengingu.

HÁÞRÓAÐIR EIGINLEIKAR

ENDURBÆTT KERFI

Njóttu háþróaðra margmiðlunareiginleika til að auðvelda allar ferðir. Nýttu þér leiðandi tækni, tafarlaus viðbrögð og nýjustu eiginleikana með tengdum þjónustum okkar í Lexus Link+ appinu til þess að upplifa ósvikna akstursánægju.

SJÁLFVIRK TENGING

SAMHÆFI VIÐ BLUETOOTH

Með Bluetooth símatengingu getur þú samstillt samhæfðan farsíma þráðlaust og átt í handfrjálsum samskiptum við Lexus Link+ appið. Ef síminn þinn er inni í Lexus bílnum kviknar sjálfkrafa á handfrjálsa kerfinu.

FYLGSTU MEÐ

UPPFÆRÐ LEIÐSÖGN

Mikilvægt er að uppfæra leiðsögukerfið til að geta ekið Lexus bílnum áhyggjulaus. Þetta tryggir að nýjustu kortin eru notuð fyrir ferðirnar þínar svo vegavinna eða aðrar breytingar hamli ekki för þinni.
UPPFÆRÐU REGLULEGA

E-STORE

Í E-store getur þú fundið ný öpp, uppfært leiðsögu- og margmiðlunarkerfið og verið viss um að þú sért ávalt með nýjustu uppfærslurnar.