SAMFELLD TÆKNI
TÍMAMÓTA MARGMIÐLUN
Njóttu þess hve einfalt og auðvelt er að nota innbyggða margmiðlun og afþreyingu í bílnum með tengdri þjónustu Lexus Link+ appsins. Upplifðu persónulegri akstur, til dæmis með því að nota leiðsögn í skýinu til að sjá nýjustu umferðarupplýsingar eða spila tónlist í gegnum hnökralausa snjallsímatengingu.