1. Eigendur
  2. Connected Services
  3. Your Personal Site
Lexus á Íslandi
ÞÆGILEGIR EIGINLEIKAR

MÍNAR SÍÐUR

Mínar síður, staður þar sem ökumenn geta haft stjórn á hlutunum og verið með puttann á púlsinum. Þannig verður hver ferð persónulegri, öruggari og upplýstari. Þínar síður eru alltaf aðgengilegar.

FLJÓTLEGT OG EINFALT

ÞÆGILEG TENGING

Á mínum síðum upplifir þú þægindi og ert við stjórnvölinn á öllum stigum Lexus vegferðarinnar. Þú getur haft umsjón með bílnum, bókað næstu þjónustuskoðun og uppfært leiðsögukerfið, svo fátt eitt sé nefnt.
FLJÓTLEGT OG EINFALT

ÞJÓNUSTUSKOÐUN

Í Lexus Link+ appinu getur þú bókað þjónustuskoðun hjá viðurkenndum þjónustuaðila Lexus.  
SKOÐAÐU TÖLFRÆÐINA ÞÍNA

TALNAGÖGN UM AKSTUR

Akstursgreiningin okkar, sem er aðgengileg í gegnum Lexus Link+ appið, gerir þér kleift að fylgjast með ferðum þínum, skoða aksturslag þitt og skrá vinnutengdar ferðir. Þannig getur þú haldið áfram að bæta akstursupplifun þína.

AÐRIR EIGINLEIKAR Á ÞÍNUM SÍÐUM

BÍLLINN MINN

Þú getur fylgst með þjónustuferli bílsins, séð hvenær þarf að endurnýja trygginguna og fleira.

RAKNING BÍLAPÖNTUNAR

Fylgstu með staðsetningu nýja Lexus bílsins og flutningi hans í Lexus umboðið.

DAGBÓKAR ÁMINNINGAR

Skráðu mikilvægar áminningar um bílinn, til dæmis hjólbarðaskipti og þjónustuskoðanir.

EIGENDAHANDBÓK

Prófaðu gagnlegu netleitina okkar til að finna notendahandbók bílsins í Lexus Link+ appinu. *Væntanlegt

NETVERSLUN

Gakktu úr skugga um að þú sért með nýjustu útgáfuna af Lexus Link+ appinu* til að finna ný kerfi fyrir bílinn, uppfæra leiðsögnina og fleira. *Væntanlegt

SENDA Í BÍL

Skipuleggðu næstu ferð með fjarstýringu og deildu henni beint í leiðsögukerfi Lexus.

FERÐASAGA

Fáðu aðgang að eigin ferðum á netinu til að sjá upplýsingar um leiðir, fjarlægðir, ferðalengdir og eldsneytisnotkun.

TALNAGÖGN UM AKSTUR

Fylgstu með ökuferðum þínum og aksturslagi og skrásettu ferðir tengdar vinnu.