Athugaðu hvort þinn Lexus sé hluti af innköllun.

Fjöldi stafa verður að vera 17

Hvar finn ég VIN númer bílsins?

Verksmiðjunúmer bíls (VIN)

Hægt er að finna þetta númer í bílnum eða í skráningarskírteininu. Þetta er 17 stafa númer samsett úr tölu- og bókstöfum.

 

VIN Verksmiðjunúmer

Ár

Gerð

Vél

Skipting

Við sjáum að Lexusinn þinn er hluti af þjónustu- eða öryggisinnköllun.

Þetta er hægt að laga án kostnaðar.

  • Leave one bullet point here, value will be replaced by API

Ef þú þarft frekari upplýsingar eða vilt panta tíma skaltu hafa samband söluaðila Lexus.

Það er engin útistandandi innköllun á þennan bíl.

Villa kom upp við að sækja upplýsingarnar. Reynið aftur síðar.

Þú verður að hætta akstri strax. Hafðu samband við söluaðila til að fá leiðbeiningar um næstu skref.

Fyrirvari: Niðurstöður úr þessari VIN-athugun takmarkast við loftpúða fyrir farþega og ökumann sem framleiddir voru af Takata. Nánar tiltekið nær hún til loftpúða sem voru markaðssettir á árunum 2000–2014 og hafa sýnt merki um að með tímanum getur myndast galli í þeim sem getur valdið alvarlegu líkamstjóni ef þeir springa út við árekstur.

Athugunin inniheldur upplýsingar um innköllun ökutækja sem gefin hefur verið út af þessum sökum frá árinu 2015. Hún veitir ekki upplýsingar um loftpúða sem hafa verið innkallaðir af öðrum ástæðum.

Öryggi þitt og farþega þinna er okkar æðsta forgangsmál og viljum við biðla til þín um að aðstoða okkur við að tryggja öryggi þitt og þinna sem og rekstraröryggi bílsins eins hratt og mögulegt er. Nauðsynlegt er að framkvæma viðgerðir strax til að tryggja öryggi þitt og farþega.