NÝR LEXUS RZ
VIÐ KYNNUM ÞRÓUN Á RZ RAFBÍLNUM
Þegar Lexus RZ var hleypt af stokkunum árið 2023 varð hann samstundis einn eftirsóttasti lúxusrafbíll heims, þökk sé þægindum, kyrrð og gæðum í akstri sem eiga engan sinn líka í flokki sambærilegra bíla.
Nýjasta útgáfa þessa magnaða bíls felur í sér ýmsar nýjungar, þar á meðal aukin akstursdrægni og styttri hleðslutími, auk þess sem nýjasta kynslóð rafstýris (e. steer-by-wire) er nú hluti af Lexus í fyrsta sinn. Þar að auki hefur nýrri og öflugri F SPORT-útfærslu nú verið bætt við línuna.
Nýr Lexus RZ er væntanlegur á markað á Íslandi fyrri hluta 2026.