NÝR LEXUS ES
NÝ VIÐMIÐ
Í FLOKKI LÚXUSBÍLA
Nýr Lexus ES sprengir skalann þegar kemur að fyrsta flokks Sedan-bílum. Heimsþekkta hönnunarstefnan hefur verið endurbætt, afköst aukin og aksturseiginleikar bættir svo ES uppfylli allar kröfur lúxusmarkaðarins. ES býðst nú með fyrsta flokks rafmagnsaflrás og er því sniðinn að ökumönnum sem hafa bæði fágaðan smekk og er annt um umhverfið. Nýr ES kemur á göturnar vorið 2026.