1. Lexus rafvæðing
  2. Rafmagnsbílar
Lexus á Íslandi
LEXUS RAFVÆÐING

FULL RAFMAGNAÐUR

Taktu á móti framtíðinni sem býður upp á rafmagnaðan akstur sem skilar meira afli, spennandi tækninýjungum og einstakri akstursupplifun. Minnkaðu eldsneytiskostnað og lækkaðu kolefnisútblástur og njóttu þess að aka um á Lexus rafmagnsbíl.

RAFMAGNBÍLAR

KYNNTU ÞÉR LEXUS RAFVÆÐINGU

Fyrsti alrafknúni Lexus bíllinn er Lexus UX 300e. Hann er einfaldur í hleðslu, spennandi í akstri og í honum sameinast umhverfisvænt afl og einstök nákvæmni sem njóta má í sérhönnuðu innanrými með góðri tengingu við straumlínulagað ytra byrðið.

NÝR RAFMAGNSBÍLL

NÝR LEXUS RZ

Í apríl 2022, kynnti Lexus nýjan rafmagnsbíl. Nýr Lexus RZ 450e skartar einstakri Lexus hönnun og býður upp á framúrskarandi akstursupplifun ásamt spennandi tækninýjungum.  

NÝR UX 300e

Kynntu þér nýjan afrakstur þróunar á fyrsta Lexus-rafbílnum, með yfir 40% meiri drægni en fyrri útfærsla, fleiri öryggiseiginleikum og háþróaðri tækni. Þessi netti sportjeppi veitir enn betri akstursupplifun sem einkennist af fágun, snerpu og glæsileika.