1. Lexus rafvæðing
Lexus á Íslandi
KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ

LEXUS RAFVÆÐING

Við erum stolt af því að vera frumkvöðull á sviði rafvæðingar, með upplifun þína bæði innan og utan bílsins í fyrirrúmi. Kynntu þér Lexus Rafvæðingu.

FRAMTÍÐIN ER HÉR

Lexus Rafvæðing er afrakstur áherslu okkar á að færa akstursánægju framtíðarinnar til dagsins í dag. Í 15 ár höfum við unnið að þróun rafknúinnar bílalínu sem er ódýr í rekstri og orkunýtin, aðgengileg og kraftmikil, auk þess að uppfylla þarfir og persónulegan smekk hvers og eins ökumanns. Um leið þurftum við að tryggja að rafvæðingin sé ekki á kostnað þeirra einkennandi tækninýjunga, framúrskarandi öryggis og einstaka handverks sem bílar frá Lexus eru þekktir fyrir. Velkomin til rafmagnaðrar framtíðar.

SPARNEYTINN

Rafdrifnu bílarnir bjóða upp á sparnað í rekstri og eldsneytiskostnaði, til viðbótar því að draga úr losun.

HENTUGUR

Veldu úr fjölbreyttu úrvali rafknúinna bíla sem henta þínum lífsstíl, allt frá rafbílum til Hybrid-bíla.

HLJÓÐLÁTUR

Njóttu afslappandi og hljóðláts aksturs án þess að það komi niður á akstursánægju og afköstum.

KYNNTU ÞÉR LEXUS

ÁNÆGJUNNAR VEGNA

RAFBÍLL

ÞÆGINDANNA VEGNA

PLUG-IN HYBRID

FRELSISINS VEGNA

SJÁLFHLAÐANDI HYBRID-BÍLL