1. Discover electrified

LEXUS RAFVÆÐING

LEXUS  RAFVÆÐING

Í meira en 15 ár hefur Lexus verið í forystu og fullkomnað rafvæðingu, sem hefur náð hápunkti í spennandi, skilvirkum og endingargóðum bílum. Nær hljóðlausar vélar skila kraftmikilli akstursupplifun um leið og þær stuðla að verndun plánetunnar. Framúrskarandi tækni gerir allt öruggt, hnökralaust og ríkulegt. Framtíðin er komin og hún er mögnuð.

 GERÐIR RAFAFLS

 
Fáðu þér rafmagnsbíl bíl eða veldu jafnvægið og stjórnina sem felast í Hybrid bíl. Lexus býður upp á þá valkosti sem þú óskar eftir til að framtíðin verði rafmögnuð.

RAFMAGNSBÍLAR

Ekkert eldsneyti eða útblástur, bara hundruð kílómetra af mjúkum, hljóðlátum akstri þangað til kemur að stuttu stoppi til að endurhlaða.

 

FREKARI UPPLÝSINGAR

SJÁLFHLAÐANDI HYBRID BÍLL

Hér færðu afköst án innstungu þar sem snilldarlega hönnuð vélin skiptir hnökralaust á milli rafmagns og bensíns.

FREKARI UPPLÝSINGAR

RAFMAGNS OG HYBRID BÍLAR

Hvernig upplifun sækistu eftir í Lexus bílnum þínum? Við bjóðum úrval bíla sem hannaðir eru af einstakri natni fyrir alls konar lífsstíl og hvers kyns ævintýri á vegum úti.

LS
LS Comfort Sedan 4 Doors  (LWB)
Frá 22.190.000 kr.
RX
RX Comfort Sportjeppi
Frá 13.350.000 kr.
RXL
RXL Exe SUV 5 Doors
Frá 15.450.000 kr.
ES
ES Comfort 4 dyra Sedan
Frá 9.450.000 kr.
NX
NX Comfort
Frá 9.760.000 kr.
UX 300e
UX 300e Comfort Rafbíll
Frá 8.490.000 kr.
UX
UX Comfort 5 Dyra
Frá 7.950.000 kr.

https://dxp-webcarconfig.lexus-europe.com/v1/model-filter-results/is/is?model=es%2Crx%2Crxl%2Clc%2Cls%2Cnx%2Cux%2Cue