1. Legal
  2. Kökustillingar
Flýtival
Flýtival

KÖKUR Á VEFSVÆÐI LEXUS

Hér að neðan geturðu séð núverandi kökustillingarnar þínar. Þú getur haldið áfram að vafra um vefsíðuna með þessar stillingar eða þú getur breytt stillingunum.

Nauðsynlegar
 

Grunnstillingarkökur, auka öryggi á vefsvæðum Lexus og eru nauðsynlegar fyrir virkni vefsins.

Afköst
 
Þessar kökur hjálpa okkur að skilja hvernig viðskiptavinurinn notar vefsíðuna okkar svo við getum bætt hana og prófað nýjar hugmyndir.
Virkni

Þessar kökur hjálpa okkur að gera heimsókn þína persónulegri með því að muna stillingarnar þínar og hvað er í uppáhaldi hjá þér, eins og hvaða síður þú hefur heimsótt og hvaða bíla þú hefur skoðað.
Samfélagsmiðlar og auglýsingar
 

Þessar eru notaðar í að sérsníða efni og auglýsingar sem birtast þér á öðrum vefjum, þannig að efnið eigi betur við þig og þínar þarfir.

FREKARI UPPLÝSINGAR UM KÖKUR

Kaka er lítill gagnabútur sem sendur er frá vefsíðunni okkar og geymdur í vefskoðaranum þínum, símanum eða öðru tæki sem þú notar til að skoða vefsíðuna okkar. Þetta hjálpar vefnum að þekkja tækið þitt næst þegar þú heimsækir okkur, veitir þér aðgang að ákveðinni virkni og skilur ferðalag þitt um vefinn. Kökur er mjög algeng tækni á vefnum - flestir vefir nota kökur.

Vefurinn okkar notar kökur til þess að þekkja þig frá öðrum notendum vefsíðunnar. Þetta hjálpar okkur að veita þér betri upplifun þegar þú vafrar um vefinn okkar og hjálpar okkur einnig að bæta vefinn.

Hér að neðan getur þú fengið meiri upplýsingar um hvern flokk af kökum, sem og upplýsingar um líftíma þeirra og uppruna.

LEXUS FLOKKAR KÖKUR Í 4 FLOKKA

Nauðsynlegar kökur

Þessar kökur eru nauðsynlegar fyrir virkni vefsins og er ekki hægt að slökkva á þeim. Þær eru vanalega eingöngu settar inn til þess að taka við skilaboðum eða aðgerðum framkvæmdum af þér, eins og beiðni um þjónustu, skrá þig inná aðganginn þinn eða fylla út form. Þú getur stillt vefskoðara þinn þannig að hann blokki eða komi með viðvörun um þessar kökur, en við það gæti hluti vefjarins ekki virkað rétt. Þessar kökur geyma engar persónugreinanlegar upplýsingar.

Kökur fyrir bætt afköst

Þessar kökur hjálpa okkur að telja heimsóknir á vefinn og hvaðan þær koma, svo við getum gert mælingar og bætt afköst vefsins. Þær hjálpa okkur að finna út hvaða síður eru mest heimsóttar og hverjar eru minnst skoðaðar, einnig hvernig viðskiptavinir vafra um vefinn okkar. Allar þær upplýsingar sem þessar kökur safna eru eingöngu samantekt og þ.a.l. nafnlausar. Ef þú leyfir ekki þessar kökur þá höfum við ekki upplýsingar um hvenær þú heimsækir vefinn okkar og við getum ekki fylgst með hversu vel vefurinn stendur sig.

Kökur fyrir virkni

Þessar kökur veita vefnum aukna möguleika í virkni og til að gera vefinn persónulegri fyrir viðskiptavini. Þær gætu hafa verið settar inn af okkur eða eru hluti af virkni á vefnum sem við notum frá þriðja aðila. Ef þú leyfir ekki þessar kökur þá gæti það haft áhrif á hluta eða alla þessa virkni.

Samfélagsmiðla og auglýsingakökur

Þessar kökur eru settar inn fyrir samfélagsmiðla þjónustur sem við höfum bætt við síðuna til að gera þér kleift að miðla efni síðunnar til vina og tengiliða. Þær geta rakið vefskoðun þína milli mismunandi síða og þannig dregið upp mynd af áhugasviði þínu. Þetta gæti haft áhrif á efnið og skilaboðin sem þú sérð þegar þú heimsækir aðrar síður. Ef þú leyfir ekki þessar kökur þá getur þú ekki lengur notað samfélagsmiðlatólin til að miðla efni.

 

Þessar kökur gætu verið settar inn á vefsíðuna okkar af samstarfsaðila okkar í auglýsingamálum. Þær gætu verið notaðar af þeim samstarfsaðilum til að draga upp mynd af áhugasviði þínu til að geta birt þér auglýsingar á öðrum síðum sem lúta að þínum áhugamálum. Þær vista ekki beinar persónuupplýsingar um þig heldur frekar byggðar á þekkingu á vefskoðara þínum og því tæki sem þú notar til vefskoðunar. Ef þú leyfir ekki þessar kökur þá birtast þér fleiri auglýsingar af efni sem ekki er á þínu áhugasviði.

 

Lexus, þjónustuaðilar Lexus eða þriðju aðilar gætu notað kökur eða vefmælingar til að eiga við eða mæla afköst auglýsinga á öðrum vefsvæðum sem þú heimsækir.


Með því að heimsækja Lexus vefsvæðið, sem skráður notandi eða á annan hátt gefur þú samþykki fyrir því að leyfa okkur að fylga eftir aðgerðum með þeim hætti sem lýst er í kökustillingum hér að ofan. Auk þess að notast við tækninýjungar sem gætu orðið í vefmælingum.

Þriðji aðili gæti notað aðrar kökur eða vefmælingar en þær sem taldar eru upp hér að ofan þegar þú notar vefsvæði Lexus og gæti þar af leiðandi nálgast upplýsingar um aðgerðir þínar á vefsvæðum Lexus og öðrum vefsvæðum. Lexus hefur ekki umsjón með því og miðast aðgerðir þeirra við þeirra persónuverndarstefnu.

ÓVIRKJA KÖKUR

Flestir vefskoðarar eru stilltir þannig að þeir samþykkja kökur og þú jafnvel ákveðnar kökur. Samt sem áður ef þú afvirkjar kökur og stillir vefskoðarann á að vara þig við áður en þú samþykkir ákveðnar kökur eða afþakkar, verða sumir valmöguleikar og virkni á vef Toyota ekki eins skilvirkir eða virka jafnvel ekki rétt.

Til að fá nánari upplýsingar um hvernig Lexus meðhöndlar gögnin þín eða til að senda fyrirspurn um nánari upplýsingar um hvernig þú vinnur með réttindi þín, vinsamlegast skoðið Almennu friðhelgis- og persónuverndarstefnu lexus

18. SKILGREININGAR

Í þessari stefnu er merking eftirfarandi hugtaka sem hér segir:

(a) Ábyrgðaraðili er sú stofnun eða það fyrirtæki sem ákvarðar í hvaða tilgangi og á hvaða hátt má vinna úr persónuupplýsingum þínum. Nema við tilkynnum þér um annað er ábyrgðaraðilinn(-aðilarnir) Toyota Motor Europe NV/SA (Avenue du Bourget 60, 1140 Brussel, Belgíu) og/eða Toyota á Íslandi ehf., Kauptúni 6, 210 Garðabæ . Þú kannt að fá frekari upplýsingar með sérstakri tilkynningu um persónuvernd sem mun t.d. vera hluti af tiltekinni þjónustu (þ.m.t. fjarskiptaþjónustu), rafrænum fréttabréfum, áminningum, könnunum, tilboðum, boðum á viðburði o.s.frv.

(b) Vinnsluaðili er sá aðili og/eða stofnun eða fyrirtæki sem vinnur úr persónuupplýsingum þínum fyrir hönd ábyrgðaraðila.

(c) Tengiliður Persónuverndar er tengiliðurinn (þ.e. aðili sem Toyota/Lexus tilnefnir í viðkomandi lögsögu) þar sem þú getur beint spurningum þínum eða beiðnum varðandi þessa stefnu og/eða (vinnslu úr) persónuupplýsingum þínum til ábyrgðaraðilans, og sem mun meðhöndla slíkar spurningar og beiðnir. Nema við tilkynnum þér um annað er hægt að hafa samband við tengilið persónuverndar eins og lýst er í kafla 3 „Hvern getur þú haft samband við ef þú vilt bera upp spurningar eða beiðnir?“

(d) EES er Evrópska efnahagssvæðið (sem samanstendur af aðildarríkjum ESB og Íslandi, Noregi og Liechtenstein).

(e) Persónuupplýsingar eru allar upplýsingar sem varða þig beint eða óbeint eða hægt er að nota til að auðkenna þig, eins og til dæmis nafn þitt, símanúmer, tölvupóstfang, verksmiðjunúmer, (landfræðileg) staðsetning, o.s.frv.

(f) Vinnsla merkir söfnun, aðgangur að og hvers konar notkun á persónuupplýsingum þínum.