1. Eigendur
Lexus á Íslandi
LEXUS

EIGENDUR

Við bjóðum upp á sértæka þjónustu fyrir þig og Lexus-bílinn þinn.

EIGENDUR

ALLT SEM ÞÚ ÞARFT

 

EIGENDUR

MÍNAR SÍÐUR

Við veitum persónulega þjónustu til Lexus eigenda, með úrvali af þjónustum á vefnum sem hjálpa þér að viðhalda bílnum þínum og njóta hverrar ferðar.

INNSKRÁNING

ÁVINNNINGURINN AF MÍNUM SÍÐUM

“Þjónustu áminning: Þegar komið er að þjónustu fyrir bílinn þinn munu Þínar síður láta þig vita, þannig getur þú alltaf verið með viðhaldið í góðu lagi.

Eigendahandbók: Njóttu þess að hafa aðgang að öllum upplýsingum um bílinn þinn til að fá það mesta út úr bílnum.

Ferðaskipuleggjari: Skipuleggðu næstu ferð þína og sendu hana í leiðsögukerfið í Lexus bílnum þínum, hvar sem þú ert.

Stilltu og vistaðu: Við vitum að fullkomnun er ekki gerð í flýti, þannig að þú getur stillt bílinn þinn eins og þú vilt og vistað á aðgangi þínum, til að skoða eða breyta síðar.