1. Eigendur
Lexus á Íslandi
VIÐ VÖKUM YFIR ÞÉR

EIGENDUR

Sjáðu af hverju þjónustan sem Lexus býður bílaeigendum sínum upp á allan líftíma bílsins er talin vera leiðandi í bílaiðnaðinum.

EIGENDUR

ALLT SEM ÞÚ ÞARFNAST TIL AÐ AKA

Sjáðu hvernig sérsniðin þjónusta Lexus er hönnuð til að sjá um bílinn þinn, sama hversu gamall hann er eða hve mikið ekinn.

EIGENDUR

MY LEXUS

Við veitum persónulega þjónustu til Lexus eigenda, með úrvali af þjónustum á vefnum sem hjálpa þér að viðhalda bílnum þínum og njóta hverrar ferðar.

INNSKRÁNING MINN LEXUS

ÁVINNNINGURINN AF MINN LEXUS

“Þjónustu áminning: Þegar komið er að þjónustu fyrir bílinn þinn mun Minn Lexus láta þig vita, þannig getur þú alltaf verið með viðhaldið í góðu lagi.

Eigendahandbók: Njóttu þess að hafa aðgang að öllum upplýsingum um bílinn þinn til að fá það mesta út úr bílnum.

Ferðaskipuleggjari: Skipuleggðu næstu ferð þína og sendu hana í leiðsögukerfið í Lexus bílnum þínum, hvar sem þú ert.

Stilltu og vistaðu: Við vitum að fullkomnun er ekki gerð í flýti, þannig að þú getur stillt bílinn þinn eins og þú vilt og vistað á aðgangi þínum, til að skoða eða breyta síðar.