1. Eigendur
Lexus á Íslandi
LEXUS

EIGENDUR

Við bjóðum upp á sértæka þjónustu fyrir þig og Lexus-bílinn þinn.

EIGENDUR

ALLT SEM ÞÚ ÞARFT

 

VERTU VIÐ STJÓRNVÖLINN

Tengdar þjónustur

Með tengdu þjónustunum okkar getur þú fundið hvernig er að vera algjörlega við stjórnvölinn og njóta fullkominna þæginda jafnt innan Lexus bílsins sem utan. Þegar þú nálgast þjónustuna með Lexus Link+ appinu, í margmiðlunarkerfi bílsins eða á þínu eigin svæði upplifir þú enn sterkari tengsl við bílinn.
FLJÓTLEGT OG EINFALT

MÍNAR SÍÐUR

Á mínum síðum upplifir þú þægindi og ert við stjórnvölinn á öllum stigum Lexus vegferðarinnar. Þú getur haft umsjón með bílnum, bókað næstu þjónustuskoðun og uppfært leiðsögukerfið, svo fátt eitt sé nefnt.