ÞANNIG ER UPPLIFUNIN

LEXUS
RAFVÆÐING

Í meira en 15 ár hefur Lexus verið í forystu og fullkomnað rafvæðingu, sem hefur náð hápunkti í spennandi, skilvirkum og endingargóðum bílum. Nær hljóðlausar vélar skila kraftmikilli akstursupplifun um leið og þær stuðla að verndun plánetunnar. Framúrskarandi tækni gerir allt öruggt, hnökralaust og ríkulegt. Framtíðin er komin og hún er mögnuð.

 • GERÐIR RAFAFLS

  Fáðu þér alrafknúinn bíl eða veldu jafnvægið og stjórnina sem felast í Hybrid bíl. Lexus býður upp á þá valkosti sem þú óskar eftir til að framtíðin verði rafmögnuð.

 • 
 

 
  All Electric
  ALRAFKNÚNIR
  Ekkert eldsneyti eða útblástur, bara hundruð kílómetra af mjúkum, hljóðlátum akstri þangað til kemur að stuttu stoppi til að endurhlaða.
  
 

 
  Hybrid Electric
  HYBRID-RAFBÍLL
  Hér færðu afköst án innstungu þar sem snilldarlega hönnuð vélin skiptir hnökralaust á milli rafmagns og bensíns.

RAFBÍLAR

Hvernig upplifun sækistu eftir í Lexus bílnum þínum? Við bjóðum úrval rafbíla sem hannaðir eru af einstakri natni fyrir alls konar lífsstíl og hvers kyns ævintýri á vegum úti.

Alrafknúnir
1 í boði
Hybrid-rafbíll
10 í boði
Alrafknúnir
1 í boði
Alrafknúnir
1 í boði
Hybrid-rafbíll
10 í boði
LEXUS UX 300e
ALRAFKNÚINN UX 300e
CT 200h F-Sport
LEXUS CT
LÚXUSSMÁBÍLL
UX 250h AWD Comfort
LEXUS UX
NETTUR LÚXUSSPORTJEPPI
Frá: 7.780.000 kr.
IS 300h F sport
LEXUS IS
RENNILEGUR SPORTBÍLL
NX 300h AWD Luxury
LEXUS NX
EINKENNANDI SPORTJEPPI
Frá: 8.950.000 kr.
ES 300h Luxury
LEXUS ES
EXECUTIVE SEDAN-BÍLL
Frá: 9.230.000 kr.
RC 300h F SPORT
LEXUS RC
FÁGAÐUR TVEGGJA DYRA BÍLL
RX 450h AWD F Sport
LEXUS RX
MARGRÓMAÐUR LÚXUSJEPPI
Frá: 12.850.000 kr.
RX 450hL Luxury
LEXUS RX L
MARGRÓMAÐUR LÚXUSJEPPI
Frá: 14.950.000 kr.
LC 500h Sport +
LEXUS LC
FLAGGSKIP MEÐAL TVEGGJA DYRA BÍLA
Frá: 25.190.000 kr.
LS 500h AWD Comfort
LEXUS LS
FLAGGSKIP MEÐAL SEDAN-BÍLA
Frá: 21.490.000 kr.
ALRAFKNÚINN UX 300e

LEXUS UX 300e

UX 300e-rafbíllinn, nýjasta viðbótin við UX-línu bensín- og hybrid-bíla, er hannaður fyrir skemmtilegan innanbæjarakstur.
CT 200h F-Sport
LÚXUSSMÁBÍLL

LEXUS CT

Kraftmikill fimm dyra sjálfhlaðandi hybrid-lúxussmábíll sem hentar fullkomlega í innanbæjaraksturinn. CT 200h býður upp á ótrúlega aksturseiginleika og sparneytin sjálfhlaðandi hybrid-afköst.
UX 250h AWD Comfort
126
CO2 blandaður akstur (g/km)
4.5
Blandaður akstur (l/100km)
8.7
Hröðun 0-100 km/klst.
NETTUR LÚXUSSPORTJEPPI

LEXUS UX

Frá: 7.780.000 kr.
Lexus UX er sjálfhlaðandi Hybrid sportjeppi, sá nettasti í línunni okkar. Innanrými UX er lagað að þörfum ökumannsins og bíllinn er búinn nýjustu kynslóð sjálfhlaðandi Hybrid aflrásar. Þannig sameinar UX sparneytni sem er leiðandi í flokki sambærilegra bíla og sérlega mjúkan en líflegan akstur.
IS 300h F sport
RENNILEGUR SPORTBÍLL

LEXUS IS

Margverðlaunaður fjögurra dyra sportbíll sem fangar augað hvert sem hann fer. IS hefur verið hannaður til að veita áreynslulaus afköst og frábæra aksturseiginleika.
NX 300h AWD Luxury
132
CO2 blandaður akstur (g/km)
5.8
Blandaður akstur (l/100km)
9.2
Hröðun 0-100 km/klst.
EINKENNANDI SPORTJEPPI

LEXUS NX

Frá: 8.950.000 kr.
Þessi sjálfhlaðandi Hybridjeppi sem er hannaður til að vekja athygli hvert sem hann fer í borginni er ávallt tilbúinn í ævintýri innanbæjar.
ES 300h Luxury
103
CO2 blandaður akstur (g/km)
4.5
Blandaður akstur (l/100km)
8.9
Hröðun 0-100 km/klst.
EXECUTIVE SEDAN-BÍLL

LEXUS ES

Frá: 9.230.000 kr.
Lexus ES brýtur öll fyrirframgefin viðmið fyrri fólksbíla. Hann nýtur góðs af nýrri nálgun í hönnun og er í senn lægri, breiðari og rennilegri. Í honum sameinast útlínur sem svipa til tveggja dyra fólksbíla og rýmið og fágunin sem fjögurra dyra fólksbílar í fremstu röð státa af. ES er jafnframt fulltrúi glæsileika og þæginda.
RC 300h F SPORT
FÁGAÐUR TVEGGJA DYRA BÍLL

LEXUS RC

Einkennandi fjögurra sæta og tveggja dyra fólksbíll sem er eftirtektarverður í útliti og skilar áhrifamiklum afköstum. Stutt hjólhaf og stífur undirvagn RC-bílsins bjóða upp á framúrskarandi stjórn og lipurð.
RX 450h AWD F Sport
132
CO2 blandaður akstur (g/km)
5.8
Blandaður akstur (l/100km)
7.7
Hröðun 0-100 km/klst.
MARGRÓMAÐUR LÚXUSJEPPI

LEXUS RX

Frá: 12.850.000 kr.
Djarfar og áberandi línur Lexus RX færa þér heim þæginda, rýmis og munaðar. Frágangur í þessum gæðaflokki er einfaldlega ekki í boði í venjulegum jeppum.
RX 450hL Luxury
138
CO2 blandaður akstur (g/km)
6.0
Blandaður akstur (l/100km)
8.0
Hröðun 0-100 km/klst.
MARGRÓMAÐUR LÚXUSJEPPI

LEXUS RX L

Frá: 14.950.000 kr.
RX L er fágaður og rúmgóður fjölskyldujeppi, hannaður til að tryggja þægindi og öryggi hvers farþega. Þetta er sannarlega lúxusjeppi sem skarar fram úr þar sem einblínt er á munað. Í þessari notadrjúgu viðbót við úrval okkar af lúxusjeppum eru þrjár sætaraðir og aukið geymslurými en sömu glæsilegu útlínurnar og einkenna RX-jeppann.
LC 500h Sport +
150
CO2 blandaður akstur (g/km)
6.6
Blandaður akstur (l/100km)
5
Hröðun 0-100 km/klst.
FLAGGSKIP MEÐAL TVEGGJA DYRA BÍLA

LEXUS LC

Frá: 25.190.000 kr.
Flaggskipið Lexus LC er glæsilegur fjögurra sæta lúxusbíll sem er hannaður til að veita einstaka akstursupplifun.
LS 500h AWD Comfort
162
CO2 blandaður akstur (g/km)
7.10
Blandaður akstur (l/100km)
5.5
Hröðun 0-100 km/klst.
FLAGGSKIP MEÐAL SEDAN-BÍLA

LEXUS LS

Frá: 21.490.000 kr.
Fimmta kynslóð Lexus LS-flaggskipsins umbreytir lúxusfólksbílnum í algjörlega nýtt listform. Þessi nýjasta kynslóð af LS býður upp á enn þróaðri tækni með Multi Stage Hybrid-kerfi – framúrskarandi tækni sem umbreytir afköstum sjálfhlaðandi Hybrid-aflrásar Lexus-bílsins.