HYBRID TÆKNI Í FARARBRODDI
Hybrid tækni Lexus er í fararbroddi á heimsvísu. Við vorum fyrst til að kynna „full hybrid“ bíla og síðan þá höfum við unnið að því að fullkomna þá tækni. Alls hafa meira en milljón ökumenn ekið milljónir kílómetra út um allan heim og reitt sig á framúrskarandi kerfi okkar.