KYNNTU ÞÉR LÍNUNA

SJÁLFHLAÐANDI LEXUS HYBRID

Um leið og þú sest í ökumannssætið í sjálfhlaðandi Lexus Hybrid-bíl geturðu farið hvert sem hugurinn girnist. Hybrid-rafhlaðan hleður sig sjálf meðan þú keyrir, hægir á bílnum og hemlar. Í sjálfhlaðandi Lexus Hybrid-bílnum vinna bensín og rafmagn í sameiningu að því að tryggja umhverfisvænan og sparneytinn akstursmáta, sem er um leið ákaflega hentugur og þægilegur. Engin þörf á að stinga í samband.

LEXUS LÍNAN

Við bjóðum upp á breiðara úrval af sjálfhlaðandi Hybrid-bílum en aðrir lúxusbílaframleiðendur. Hvort sem þú ert að leita að lúxussportbíl, stuttum og kraftmiklum Sedan-bíl eða glæsilegum jeppa eru Hybrid-bílarnir ávallt viðbúnir. Finndu sjálfhlaðandi Lexus Hybrid-bílinn sem uppfyllir þarfir þínar úr vörulínu okkar hér fyrir neðan.

Lexus línan
7 í boði
Snjalljeppi
4 í boði
Sedan
2 í boði
Rafbíll
0 í boði
Sportjeppi
4 í boði
Borgarbíll
1 í boði
Sportbíll
1 í boði
Lexus línan
7 í boði
Lexus línan
7 í boði
Snjalljeppi
4 í boði
Sedan
2 í boði
Rafbíll
0 í boði
Sportjeppi
4 í boði
Borgarbíll
1 í boði
Sportbíll
1 í boði
UX 250h AWD Comfort
LEXUS UX
NETTUR LÚXUSSPORTJEPPI
Frá: 7.780.000 kr.
NX 300h AWD Luxury
LEXUS NX
EINKENNANDI LEXUS-JEPPI
Frá: 8.950.000 kr.
RX 450h AWD F Sport
LEXUS RX
MARGRÓMAÐUR LÚXUSJEPPI
Frá: 12.850.000 kr.
RX 450hL Luxury
LEXUS RX L
MARGRÓMAÐUR LÚXUSJEPPI
Frá: 14.950.000 kr.
ES 300h Luxury
LEXUS ES
EXECUTIVE SEDAN-BÍLL
Frá: 9.230.000 kr.
LS 500h AWD Comfort
LEXUS LS
FLAGGSKIP MEÐAL SEDAN-BÍLA
Frá: 21.490.000 kr.
LC 500h Sport +
LEXUS LC
FLAGGSKIP MEÐAL TVEGGJA DYRA FÓLKSBÍLA
Frá: 25.190.000 kr.
UX 250h AWD Comfort
126
CO2 blandaður akstur (g/km)
4.5
Blandaður akstur (l/100km)
8.7
Hröðun 0-100 km/klst.
NETTUR LÚXUSSPORTJEPPI

LEXUS UX

Frá: 7.780.000 kr.
Lexus UX er sjálfhlaðandi hybrid-lúxussmájeppi, sá nettasti sem við bjóðum upp á. Innra rými UX er lagað að þörfum ökumannsins og bíllinn er búinn nýjustu kynslóð af sjálfhlaðandi hybrid-aflrás. Þannig sameinar UX-bíllinn sparneytni sem er leiðandi í flokki sambærilegra bíla og sérlega mjúkan en þó líflegan akstur.
NX 300h AWD Luxury
132
CO2 blandaður akstur (g/km)
5.8
Blandaður akstur (l/100km)
9.2
Hröðun 0-100 km/klst.
EINKENNANDI LEXUS-JEPPI

LEXUS NX

Frá: 8.950.000 kr.
Þessi sjálfhlaðandi Hybrid-jeppi sem er hannaður til að vekja athygli hvert sem hann fer í borginni er ávallt tilbúinn í ævintýri innanbæjar.
RX 450h AWD F Sport
132
CO2 blandaður akstur (g/km)
5.8
Blandaður akstur (l/100km)
7.7
Hröðun 0-100 km/klst.
MARGRÓMAÐUR LÚXUSJEPPI

LEXUS RX

Frá: 12.850.000 kr.
Djarfar og áberandi línur Lexus RX færa þér heim þæginda, rýmis og munaðar. Frágangur í þessum gæðaflokki er einfaldlega ekki í boði í venjulegum jeppum.
RX 450hL Luxury
138
CO2 blandaður akstur (g/km)
6
Blandaður akstur (l/100km)
8.0
Hröðun 0-100 km/klst.
MARGRÓMAÐUR LÚXUSJEPPI

LEXUS RX L

Frá: 14.950.000 kr.
RX L er fjölskyldujeppi þar sem áhersla er lögð á lúxus. Hann er fágaður, rúmgóður og hannaður til að tryggja vellíðan og öryggi allra farþega. Í þessari notadrjúgu viðbót við úrval okkar af lúxusjeppum eru þrjár sætaraðir og aukið geymslurými án þess að það hafi áhrif á glæsilegar útlínurnar sem einkenna RX-jeppann.
ES 300h Luxury
103
CO2 blandaður akstur (g/km)
4.5
Blandaður akstur (l/100km)
8.9
Hröðun 0-100 km/klst.
EXECUTIVE SEDAN-BÍLL

LEXUS ES

Frá: 9.230.000 kr.
Lexus ES brýtur öll fyrirframgefin viðmið fyrir fólksbíla. ES nýtur góðs af nýrri nálgun á hönnun og er bæði lægri, breiðari og rennilegri. Í honum sameinast útlínur sem svipa til tveggja dyra fólksbíla og rýmið og fágunin sem fjögurra dyra fólksbílar í fremstu röð státa af. ES er jafnframt fulltrúi glæsileika og þæginda.
LS 500h AWD Comfort
162
CO2 blandaður akstur (g/km)
7.10
Blandaður akstur (l/100km)
5.5
Hröðun 0-100 km/klst.
FLAGGSKIP MEÐAL SEDAN-BÍLA

LEXUS LS

Frá: 21.490.000 kr.
Fimmta kynslóð LS-flaggskipsins frá Lexus umbreytir lúxusfólksbílnum í algjörlega nýtt listform. Þessi nýjasta kynslóð af LS býður upp á enn þróaðri tækni með Multi Stage Hybrid-kerfi – framúrskarandi tækni sem umbreytir afköstum sjálfhlaðandi Hybrid-aflrásar Lexus-bílsins.
LC 500h Sport +
150
CO2 blandaður akstur (g/km)
6.6
Blandaður akstur (l/100km)
5
Hröðun 0-100 km/klst.
FLAGGSKIP MEÐAL TVEGGJA DYRA FÓLKSBÍLA

LEXUS LC

Frá: 25.190.000 kr.
Flaggskipið Lexus LC er glæsilegur fjögurra sæta lúxusbíll sem er hannaður til að veita einstaka akstursupplifun.