1. Nýir bílar
  2. RZ
  3. The Drive Is Everything
  4. Pioneering Safety
Lexus á Íslandi

EIGINLEIKAR RZ

FRUMKVÖÐULL Á SVIÐI ÖRYGGISMÁLA

EIGINLEIKAR RZ

Rafdrifinn læsing (e-LATCH)

Þægilegt rafknúið hurðaopnunarkerfi sem opnast með einni snertingu er tengt við blindsvæðisskynjara bílsins og veitir þannig aðstoð fyrir örugga útgöngu. Með því er komið í veg fyrir að dyrnar opnist ef bílar eða hjólreiðafólk nálgast að aftanverðu.
EIGINLEIKAR RZ

Árekstrarviðvörunarkerfi

Árekstrarviðvörunarkerfið frá Lexus aðstoðar við að koma í veg fyrir hugsanleg slys, svo sem þegar ekið er að nóttu til eða við framúrakstur. Það getur einnig greint hættu á árekstri við bíla sem aka á móti eða gangandi vegfarendur á leið yfir götuna þegar bíllinn beygir á gatnamótum. Neyðarstýrisaðstoðin eykur svo enn frekar getuna til að forðast árekstur.
EIGINLEIKAR RZ

360° YFIRSÝN

Hægt er að velja 360° yfirlitsmynd af umhverfi bílsins í rauntíma og mynd sem tekin er undir bílnum með stafrænu yfirlitsmyndinni af umhverfi bílsins á skjánum. Þú færð einnig þrívíða sýndarmynd af bílnum sem sýnir bílinn úr lofti ásamt leiðbeiningum á skjánum til að aðstoða við akstur í þröngum aðstæðum.