Lexus á Íslandi

RX F Sport

5 dyra

RX - F Sport - 5 dyra
Verð frá
16.390.000 kr.
1.1 l/100km
2.5L Plug-In Hybrid
185

Read timed out

POST https://dxp-webcarconfig.lexus-europe.com/v1/compare-v2/is/is

Eiginleikar

ÞRIÐJA KYNSLÓÐ LEXUS SAFETY SYSTEM +

Við setjum öryggi þitt í forgang. Lexus Safety System + markar upphaf nýrrar aldar í forvörnum gegn slysum og er ætlað að forða þér, farþegum þínum og farþegum annarra ökutækja, sem og gangandi vegfarendum, frá hættu. Lexus Safety System + eykur akstursfærni þína, skerpir öll skilningarvitin og eflir sjálfstraustið á vegum úti.

SNÆLDULAGA YFIRBYGGING / EINKENNANDI GRILL / ÞREFÖLD LED-LJÓS

Hönnuðirnir okkar vildu tengja bílinn við rafvæðinguna og ákváðu að nota nýju „snældulaga yfirbygginguna“ við hönnun nýjasta RX-bílsins. Þetta skilaði sér í því að nú fellur grillið betur inn í yfirbygginguna og gefur tilfinningu fyrir rafmögnuðu afli og lágri þyngdarmiðju. Fyrirferðarminni og rennilegri aðalljós, loftinntök og aukin sporvídd (15 mm) undirstrika enn frekar stöðugt útlitið sem geislar af sjálfstrausti. Þreföld LED-ljósin með sjálfvirku BladeScan®-háljósakerfi eru rennilegri, skarpari og auðvitað stórglæsileg og gefa tilfinningu fyrir afar fágaðri hönnun.

DIRECT4 / E-FOUR AFLSTÝRING

Aflgjöfum RX 500h er stjórnað af DIRECT4, sem er ný og einstök akstursátakstækni. Þetta nýja kerfi jafnar stöðugt afl og tog á milli fram- og afturöxuls við allar akstursaðstæður og af mun meiri nákvæmni en nokkurt vélrænt kerfi. DIRECT4 eykur tenginguna milli vegar og stýris, eykur akstursstöðugleika og tryggir framúrskarandi aksturseiginleika á miklum hraða. Rafknúna E-FOUR fjórhjóladrifskerfið sem er í boði í nýju RX 350h- og RX 450h+ bílunum hefur verið uppfært þannig að 40 kW rafmótorinn að aftan er alltaf starfhæfur og gefur meira tog og betri spyrnu.

RX 360°

Skoðaðu RX frá öllum sjónarhonum