1. Nýir bílar
  2. All-New RX
  3. Style That Turns Heads
Lexus á Íslandi

EIGINLEIKAR RX

STÍLL SEM VEKUR ATHYGLI

EIGINLEIKAR RX

NÝ SNÆLDULAGA YFIRBYGGING

Með nýju snældulaga yfirbyggingunni fellur grillið betur inn og vekur tilfinningu fyrir rafmögnuðu afli og lágri þyngdarmiðju. Nettari og rennilegri aðalljós og loftinntök og aukin sporvídd undirstrika enn betur stöðugleikann og sjálfsöryggið sem einkenna þennan bíl.
EIGINLEIKAR RX

ÞREFÖLD LED-LJÓS

Þreföldu LED-ljósin eru rennilegri og skarpari og auðvitað stórglæsileg, með sjálfvirku BladeScan®-háljósakerfi, og setja sterkan svip á einfaldar hönnunarlínurnar. Lýsingin er undirstrikuð með einkennandi Lexus L-laga dagljósum.
EIGINLEIKAR RX

EINKENNANDI LJÓSAHÖNNUN

Að aftan getur að líta nýja og stílhreina útfærslu hinnar einkennandi L-laga ljósahönnunar sem spannar alla breidd bílsins og undirstrikar auðþekkjanlega lögun hans.