NX lexus tryggingar

TRYGGÐ FRÁ FYRSTA STARTI

LEXUS TRYGGINGAR

EINFALT OG ÞÆGILEGT

Þú getur gengið frá kaupunum á ökutækjatryggingunni þegar í stað á einfaldan og þægilegan hátt. Smelltu á "Tryggja Lexus bílinn minn" til að hefja ferlið.

AF HVERJU LEXUS TRYGGINGAR?

Til viðbótar við frábæra þjónustu og góða tryggingu býðst viðskiptavinum Lexus trygginga eftirfarandi þjónusta aukalega
Á einungis við ef viðgerð fer fram í gegn um viðurkenndan þjónustuaðila Toyota og ef um kaskótjón er að ræða.

 •     RX Clean

  AF HVERJU LEXUS TRYGGINGAR?

  ALÞRIF

  Að viðgerð lokinni fær bílinn þinn alþrif svo þú fáir hann skínandi hreinan í hendurnar.

 •     2018 lexus ownership warranty landscape

  AF HVERJU LEXUS TRYGGINGAR?

  SÓTT OG SKILAÐ

  Við bjóðumst til að sækja bílinn þinn og skila aftur að viðgerð lokinni. Á við ef viðgerð fer fram í Kauptúni og ef viðskiptavinur býr á höfuðborgarsvæðinu.

HVAÐ EF ÞAÐ KEMUR TIL TJÓNS?

Ef þú verður fyrir því óhappi að lenda í tjóni þá eru hér leiðbeiningar um hvernig tilkynna á tjónið ásamt næstu skrefum:
1. Tjón eru tilkynnt á vef TM www.tm.is/tjon/okutaekid
2. Næst þarf að fara með bílinn í tjónamat til viðurkenndra þjónustuaðila Toyota, sjá lista yfir þjónustuaðila hér
3. Þú færð bílaleigubíl á meðan bíllinn þinn er í viðgerð
4. Eigináhættan er greidd á verkstæðinu að viðgerð lokinni
Ef þig vantar aðstoð hafðu þá samband í síma 515-2650 eða sendu okkur tölvupóst á lexustjon@tm.is
Opnunartími Lexus Trygginga er 9-16 mánudaga til fimmtudaga og 9-15 á föstudögum.