SJÁÐU FYRIR ÞÉR ÖRYGGI FRAMTÍÐARINNAR
VEGURINN FRAMUNDAN
Fyrsti Lexus LS kom á markað fyrir 28 árum. Hann skilgreindi munað upp á nýtt og hlaut einróma lof fyrir afköst, mýkt, hljóðlátan akstur, gæðasmíði og áreiðanleika.
Nýji LS fyrir árið 2018 er ætlað að umbylta markaðnum á ný. Lexus Safety System+ er búið nýrri og framúrskarandi tækni, þar á meðal er fyrsta greiningarkerfið í heimi sem skynjar gangandi vegfarendur. Þessi bíll boðar nýja tíma í aðstoðarbúnaði fyrir ökumann.