Lexus á Íslandi
 

LEXUS CODRIVE

Lexus CoDrive sameinar allar hugvitssamlegustu aksturslausnir okkar og færir ökumanninum fulla stjórn á öllum aðstæðum. Kerfið er með ratsjárhraðastilli, umferðarskiltaaðstoð og umferðarskynjara að framan og er sérhannað til að færa öllum ökumönnum öryggistilfinningu og gera aksturinn ánægjulegri, en gefur um leið skýrar upplýsingar um stöðu allra akstursaðstoðareiginleika gegnum margmiðlunarskjái. Í Lexus LS er Lexus CoDrive nú einnig með akreinarakningu til að halda þér á beinu brautinni, jafnvel þótt línur á vegi séu illa sýnilegar.

Lexus CoDrive sameinar allar hugvitssamlegustu aksturslausnir okkar og færir ökumanninum fulla stjórn á öllum aðstæðum. Kerfið er með ratsjárhraðastilli, umferðarskiltaaðstoð og umferðarskynjara að framan og er sérhannað til að færa öllum ökumönnum öryggistilfinningu og gera aksturinn ánægjulegri, en gefur um leið skýrar upplýsingar um stöðu allra akstursaðstoðareiginleika gegnum margmiðlunarskjái. Í Lexus LS er Lexus CoDrive nú einnig með akreinarakningu til að halda þér á beinu brautinni, jafnvel þótt línur á vegi séu illa sýnilegar.

Lexus CoDrive styður þinn persónulega akstursstíl, við hvaða aðstæður sem er. Nú getur umferðarskynjari að framan greint öll ökutæki sem eða hindranir að framan og til hliðanna, sem er nýjung hjá Lexus, en akreinarakningin gerir kleift að halda akstursstefnunni sem beinastri og gera allar ökuferðir öruggar og rólegar.

Fyrirvari: Notið ekki öryggiskerfi Lexus í stað hefðbundins aksturs við neinar kringumstæður og lesið leiðbeiningarnar vandlega áður en kerfið er notað. Ökumaður ber ævinlega ábyrgð á öryggi við akstur.

GERÐIR MEÐ ÞESSUM TÆKNIBÚNAÐI

LS
LS EXE Sedan 4 dyra (LWB)
Frá 28.360.000 kr.

POST https://dxp-webcarconfig.lexus-europe.com/v1/model-filter-results/is/is?model=ls