1. Nýir bílar
  2. pre-order
Lexus á Íslandi

TAKTU FRÁ ÞINN LEXUS RX

FRÁTEKTARFERLIÐ Í ÞREMUR SKREFUM

  • TAKTU FRÁ ÞINN RX

    Taktu frá þinn RX.

  • FYLLTU ÚT FRÁTEKTARFORMIÐ

    Eftir að þú hefur fyllt út frátektarformið mun söluaðili hafa samband við þig, staðfesta frátekt, útfærslu, litaval og fara yfir ferlið með þér.

  • SLAPPAÐU AF

    Við höfum samband við þig og látum þig vita þegar þinn RX er komin til landsins.

TAKTU FRÁ ÞINN LEXUS RX

RX verður fáanlegur með eftirfarandi vélar útfærslum:

  • RX 350h með 2.5L Hybrid vél
  • RX 450h+ Plug-in 2.5L Hybrid (áætluð drægni 65-69 km)
  • RX 500h með 2.4L Turbo Hybrid sem eingöngu F-Sport útfærsla.
  • RX 450h+ Plug in Hybrid - Executive

    Helsti staðalbúnaður:

    • Lexus Safety Sense +3
    • Árekstrarviðvörun PCS2
    • Akreinaviðvörun og akreinarakning (LTA+VIB+EDSS)
    • Umferðaskiltagreining
    • Sjónlínuskjár (HUD)
    • LED Aðalljós með sjálfivrkum háageisla (AHB) og sjálfvirkri hæðarstillingu (Dynamic)
    • Blindsvæðaskynjarar (BSM Long + FHL + SEA)
    • 4 Fjarlægðaskynjarar framan og aftan
    • Digital baksýnisspegill
    • Stöðugleikabúnaður framan og aftan
    • Dekkjastærð 235/50R og 21" álfelgur
    • Langbogar
    • Fjarhitun (remote heating í gegnum Lexus Link appið)
    • 3 Akstursstillingar Eco Normal og Sport + EV Mode
    • Hraðastillir fyrir fullt hraðasvið
    • Upphitað stýri
    • Hiti og loftræsting í fram og aftursætum
    • Litaðar hliðarrúður (Privacy Glass)
    • Lykillaust aðgengi
    • Rafdrifinn afturhleri
    • Upplýst aðkoma
    • LED lýsing í innréttingu val um allt að 64 liti
    • 3 svæða loftræstikerfi með Nano-e lofthreinsikerfi
    • Leðuráklæði (Smooth Leather)
    • 8 Rafdrifnar stillingar á framsætum
    • Minnisstilling fyrir ökumannssæti, stýri og hliðarspegla
    • 12 hátalara hljómkerfi með Sub-woofer
    • Leiðsögukerfi og 14" margmiðlunarskjár
  • RX 450h+ Plug in Hybrid - Luxury

    Helsti búnaður umfram í Executive:

    • Árekstrarviðvörun PCS2 + DMC
    • Akreinaviðvörun og akreinarakning (LTA+VIB+Touch+EDSS)
    • Blindsvæðaskynjarar (BSM Long + FHL + LCA+ SEA)
    • Panorama glerþak
    • Viðar og leðurstýri
    • Sjálfstillandi fjöðrun (AVS)
    • 21" Luxury álfelgur
    • Rúskinklæðning á hurðarspjöldum
    • Viðarinnfelllingar í mælaborði
    • Luxury sæti
    • 10 rafstilltar stillingar á framsætum og minnistilling á báðum framsætum
    • Rafstillt aftursæti
    • 220V / 150w úttak (Innverter)
    • Mark Levinson hljómkerfi með 21 hátalara
    • 360° myndavélakerfi með hreinsibúnaði
    • Bílastæðakerfi (AP Remote)
  • RX 500h Hybrid -  F-Sport - Panorama glerþak

    Helsti búnaður umfram í Luxury:

    • Árekstrarviðvörun PCS2 + DMC
    • Akreinaviðvörun og akreinarakning (LTA+VIB+Touch+EDSS)
    • Blindsvæðaskynjarar (BSM Long + FHL + LCA+ SEA)
    • Panorama glerþak
    • Sjálvirkur hljóðgreiningarbúnaður (Active Noise and sound control)
    • Álpedalarar
    • F-Sport leðurstýri
    • Fjórhjólastýring (Direct Four)
    • Sjálfstillandi fjöðrun (AVS)
    • 21” F-Sport álfelgur
    • F-Sport Grill að framan
    • F-Sport fram og afturstuðarar
    • Rúskinklæðning á hurðarspjöldum
    • Ál innfellingar í mælaborði
    • F-Sport sæti
    • Rafstillt aftursæti
    • 220V / 150w úttak (Innverter)
    • F-Sport mælaborð
    • Mark Levinson hljómkerfi með 21 hátalara
    • 360° myndavélakerfi með hreinsibúnaði
    • Bílastæðakerfi (AP Remote)
3 ÁRA ÞJÓNUSTA

MEÐ NÝJUM LEXUS

Með nýjum Lexus fylgir þriggja ára þjónusta. Innihald þjónustunnar er smurþjónusta eftir 7.500 km, 22.500 km og 37.500 akstur sem og þjónustuskoðanir eftir 15.000 km, 30.000 km og 45.000 km akstur. Full þjónusta fylgir því bílnum fyrstu 45.000 km.
MEÐ NÝJUM LEXUS

7 ÁRA ÁBYRGÐ

Sjö ára ábyrgð (3+4) er á öllum nýjum Lexus bílum sem fluttir eru inn af Toyota á Íslandi ehf – viðskiptavinum að kostnaðarlausu. Lexus hefur verið þeirrar gæfu aðnjótandi, allt frá stofnun fyrirtækisins, að búa að langtímasambandi við viðskiptavini sína og er sjö ára ábyrgðin mikilvægur þáttur í að styrkja frekar þau bönd sem til staðar eru og á sama tíma gera kaup á nýjum Lexus bílum enn skynsamari kost en ella.

Myndasafn

Kynntu þér spennandi hönnun og eiginleika Lexus RX  

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTA TIL AÐ VITA MEIRA UM LEXUS RX

ALGENGAR SPURNINGAR

Nei, þú þarft ekki að borga staðfestingargjald til þess að taka frá þinn Lexus RX  á netinu.

Söluaðili mun hafa samband við þig eftir að þú hefur staðfest frátekt og gefa þér upplýsingar um væntanlega afhendingardagsetningu.

Ef þú skiptir um skoðun og vilt hætta við frátekt. Vinsamlegast hafðu samband við söluaðila eða sendu póst á netpontun@lexus.is