1. Nýir bílar
 2. Ábyrgð og þjónusta
Lexus á Íslandi

LS EXE

Sedan 4 dyra (LWB)

LS - EXE - Sedan 4 dyra (LWB)
Verð frá
28.360.000 kr.
 • Aðalljós, þreföld LED-ljós
 • Afturljósasamstæða, LED-ljós
 • Steyptar 20" álfelgur, fjölarma, 245/45 R20 hjólbarðar
3.5L Hybrid 35H- (299 HP)

POST https://dxp-webcarconfig.lexus-europe.com/v1/compare-v2/is/is

Read timed out

Hugarró

7 ára ábyrgð

Lexus bílar eru þekktir fyrir gæði og áreiðanleika. 7 ára ábygrð Lexus veitir þér hugarró.

7 ára ábyrgð Lexus tryggir að sérhver ferð gangi smurt fyrir sig, hvort sem um er að ræða stuttar vinnuferðir eða akstur í helgarfríum. Staðlaða ábyrgðin veitir fullkomna vernd svo þú getir átt afslappaða ferð.

Lesa meira um 7 ára ábyrgð

3 ÁRA ÞJÓNUSTA

Með nýjum Lexus fylgir þriggja ára þjónusta. Innihald þjónustunnar er smurþjónusta eftir 7.500 km, 22.500 km og 37.500 akstur sem og þjónustuskoðanir eftir 15.000 km, 30.000 km og 45.000 km akstur. Full þjónusta fylgir því bílnum fyrstu 45.000 km

Viðurkenndir Lexus-sérfræðingar okkar munu gera allt sem þeir geta til að halda bílnum þínum í toppformi á sem hagstæðastan hátt. Allar Lexus-viðgerðir eru framkvæmdar af þjálfuðu tæknifólki sem notar sérhönnuð greiningarverkfæri og búnað ásamt varahlutum frá Lexus.

Lesa meira um 3 ára þjónustu

Þjónustuloforð

Japanska orðið fyrir gestrisni er omotenashi. Það felur í sér innsæi og skilning á þörfum viðskiptavina, umhyggju um velferð hvers viðskiptavinar og að fólk sé meðhöndlað sem sannir einstaklingar.

Hvað gerum við?

 • Bjóðum upp á einstaka upplifun af vörunni.
 • Veitum framúrskarandi þjónustu og uppfyllum þínar þarfir.
 • Leggjum áherslu á afslappað andrúmsloft í Betri stofu Lexus og persónulega ráðgjöf.
 • Metum tíma þinn mjög mikils.

Hvað færð þú?

 • 7 ára ábyrgð og 3 ára þjónustu (smur og þjónustuskoðanir í 3 ár) með öllum nýjum Lexus bílum.
 • Innan ábyrgðartímans er boðið upp á Lexus lánsbíl á meðan þjónustu stendur og við minnum þig á næstu heimsókn.
 • Þjónustumóttöku í sýningarsal Lexus.
 • Hágæðaþjónustu þjálfaðra tæknimanna og viðurkennda Lexus varahluti.
 • Lexus vegaaðstoð í neyðartilvikum.

Viðgerðir

Við bjóðum upp á allar gerðir viðgerðaþjónustu fyrir Lexus-bílinn þinn. Við sjáum til þess að bíllinn verði eins og nýr, hvort sem um er að ræða réttingar á minni dældum eða viðameiri viðgerðir. Sérþjálfað tæknifólk Lexus mun gera við bílinn þinn, bæði hratt, fagmannlega og af mikilli natni með varahlutum sem eru eingöngu frá Lexus.