Lexus á Íslandi

LS F-Sport

Sedan 4 dyra (LWB)

LS - F-Sport - Sedan 4 dyra (LWB)
Verð frá
30.490.000 kr.
  • Aðalljós, þreföld LED-ljós
  • Afturljósasamstæða, LED-ljós
  • Snældulaga grill með L-netmynstri
3.5L Hybrid 35H- (299 HP)

Read timed out

POST https://dxp-webcarconfig.lexus-europe.com/v1/compare-v2/is/is

Eiginleikar

LEÐUR- EÐA LEÐUR- OG VIÐARINNFELLINGAR Á STÝRI

Leðurklætt þriggja arma stýrið fer einstaklega vel í hendi og það má jafnvel hita upp á köldum morgnum. Við bjóðum einnig upp á samsetta leðurklæðningu með fallegri viðarinnfellingu og virkilega góðri viðkomu sem aukahlut.

SJÓNLÍNUSKJÁR

Sjónlínuskjárinn í LS er bæði í lit og mikilli upplausn og innblásinn af tækni sem var fyrst þróuð fyrir orrustuþotur. Hann er staðsettur á eðlilegu sjónsviði ökumannsins og varpar lykilupplýsingum um aksturinn á framrúðu bílsins. Um er að ræða 24 tommu skjá, sem er sá stærsti sinnar tegundar í heiminum, og skilar svo skörpum myndum að þú verður í engum vandræðum með að skoða upplýsingarnar, jafnvel í skæru sólarljósi.

STJÓRNRÝMI SEM ER SÉRHANNAÐ FYRIR ÖKUMANNINN

Stjórnrýmið er sérhannað fyrir ökumanninn þannig að það er lágt og veitir honum besta mögulega útsýnið yfir veginn fram undan og sannarlega góða akstursupplifun.

LS 360°

Skoðaðu LS frá öllum sjónarhornum