Rafkerfi & rafeindarásir

Hlutir Ábyrgðartími Enska heitið
Ræsimótor 5 ár starter motor
Rafall 5 ár alternator
Spennustilli 5 ár regulator
Háspennukefli 5 ár coil
Neistakveikja 5 ár distributor
Þurrkumótor 5 ár wiper motors
Rúðusprautumótorar 5 ár washer pump motors
Stefnuljósastýribúnaður 5 ár indicator unit
Loftræstingarblásaramótor 5 ár heater fan motor
Flauta 5 ár horn
Rofar 5 ár switches
Tölvustýrðneistakveikja 5 ár electronic ignition
Álagsmótstaða (spennujafnari) 5 ár ballast resistor
Rafliðar (relay) 5 ár relays
Hitaeliment í framrúðum og afturrúðum 5 ár heated screen elements
Stjórntölvur 5 ár on board computer
Rúðulyftibúnaður og mótorar 5 ár window motors/regulators
Stjórnrofar fyrir rúðulyftibúnað 5 ár power window switch
Færslumótorar fyrir þakglugga / sóllúgu 5 ár power window switch
Færslumótorar fyrir þakglugga / sóllúgu 5 ár sunroof motors
Færslumótorar fyrir baksýnisspegla 5 ár mirror motors
Lykilkóðasendar (útvarpsbylgjusendar fyrir fjarlæsingar) 5 ár sender units
Hreyfar í rafdrifnum læsingum (læsingamótorar og segulspólur) 5 ár central locking solenoids
Árekstrarnemi 5 ár impact switch
Fjarlæsingarstjórntölva 5 ár central lock control unit
Tímaliði fyrir innilýsingum 5 ár internal light delay unit
Mælar 5 ár gauges
Klukkur 5 ár clocks
Hraðamælir og hraðamælasendir (hraðamæladrif) 5 ár speedometer & transducer
Snúningshraðamælir 5 ár rev. counter
Leiðslukaplar 5 ár wiring looms
Innbyggðar stjórnrásir 5 ár S.I.P.C. boards
ABS hemlastjórntölva 5 ár ABS control unit
Færslumótorar í sætum 5 ár electric seat motors
Vindlingakveikjari 5 ár cigarette lighters
Nemar (skynjarar) 5 ár sensors
Sætishitaeliment 5 ár heated seat elements
Þjófavarnarkerfi (verksmiðju ísett eingöngu) 5 ár alarms (O/E only)
Færslumótorar í aðalljósum 5 ár headlamp lift motors
Háspennuþræðir 5 ár H.T. leads
Hitaðir vatnsúðarar (framrúðu og aðaljósa þvottur) 5 ár heated washer jets
Hlerastög (afturhlera) 5 ár tailgate struts