Hemlar

Hlutir Ábyrgðartími Enska heitið
Hemlarör (bremsurör) 5 ár brake pipes
Hemlavökvaforðabúr 5 ár fluid reservoir
ABS hemlahlutir 5 ár A.B.S. components
ABS hjólhraðaskynjarar 5 ár A.B.S. speed sensor
Þrýstikútar 5 ár accumulators
Hemlahjálparkútar 5 ár boosters
Hemladælur 5 ár calipers
Hemladælustimplar 5 ár wheel cylinders
ABS deilir 5 ár servo
Höfuðdæla 5 ár master cylinder
Bremsudiskar (víbringur 3 ár) 5 ár brake discs
Bremsuskálar 5 ár brake drums
Magnlokar, hlutfallslokar 5 ár limiter valves
Handbremsubarkar 3 ár handbrakecable
Tengihlutir og liðir 5 ár linkages