Taktu daginn frá!

Lexus Cup 2019

Lexus Cup 2019 verður haldin 5. júlí á Leirdalsvelli GKG. Upplýsingar um skráningu má finn hér að neðan.

Skráning á Lexus Cup 2019

Skráning er opin öllum Lexus eigendum og fer fram í gegnum síma: 570 5400 eða lexuscup@lexus.is þar sem eftirfarandi upplýsingar þurfa að koma fram.

- Nafn
- Kennitala
- Golfklúbbur
- Forgjöf
- Bílnúmer
- Sími

Mæting kl 8:00 í morgunverð og í kjölfarið verður ræst út á öllum teigum kl 9:00

Skráningu lýkur 26. júní

Aðsókn er mikil og því mikilvægt að hafa samband sem allra fyrst til að lenda ekki á biðlista