2020 lexus suv range overview hero 2

JEPPAÚRVAL LEXUS

JEPPAÚRVAL LEXUS

Falleg hönnun, fágaður lúxus og óviðjafnanlegt handverk eru aðalsmerki jeppaúrvals Lexus. Bílarnir eru knúnir af framúrskarandi sjálfhlaðandi Hybrid tækni og útbúnir Lexus Safety System + og skila því minni útblæstri og veita aukið öryggi í akstri.

KYNNTU ÞÉR JEPPAÚRVAL LEXUS

Hér getur þú skoðað margverðlaunað úrval okkar af sportjeppum og fengið svör við nokkrum mikilvægum spurningum. Passar hann í bílskýlið eða bílskúrinn? Er hann nógu rúmgóður fyrir fjölskylduna eða ferðalagið? Þú getur einnig horft á stutt kynningarmyndband um hverja gerð.

VELDU ÞÉR LEXUS JEPPA

Hvort sem þú velur öflugan UX-sportjeppa, glæsilegan NX eða framúrskarandi RX-jeppa (fæst einnig sem sex eða sjö sæta RX L) eru allir Lexus jepparnir knúnir með sjálfvirkri Hybrid tækni. Veldu gerðina sem hentar þínum lífsstíl.

UX 250h AWD Comfort
LEXUS UX
NETTUR SPORTJEPPI
NX 300h AWD Luxury
LEXUS NX
JEPPI Í MEÐALSTÆRÐ
RX 450h AWD F Sport
LEXUS RX
SPORTJEPPI SEM SKARAR FRAM ÚR
RX 450hL Luxury
LEXUS RX L
SPORTSJEPPI SEM SKARAR FRAM ÚR
UX 250h AWD Comfort
Verð
Tæknilýsing
Búnaður
Útfærsla CO2 blandaður akstur (g/km) Blandaður akstur (l/100km) Verð
View CO2 blandaður akstur (g/km) data
View Blandaður akstur (l/100km) data
View DIN hp data
View Verð data
Comfort 103 4.5 8.450.000 kr.
Premium 103 4.5 9.150.000 kr.
F Sport 126 4.5 10.550.000 kr.
Luxury 126 4.5 10.750.000 kr.
Byggt á gerðinni sem er sýnd - UX 250h F SPORT
Hröðun 0-100 km/klst. 8.7
Blandaður akstur (l/100km) 4.5
Max Output 112
Staðalbúnaður í öllum gerðum UX
Hliðarspeglar, rafræn stilling, með hita
17" álfelgur, silfraðar, með fimm breiðum örmum, 215/60 R17 hjólbarðar
18" álfelgur, vélunnin áferð, með fimm breiðum örmum, 225/50 R18 hjólbarðar
Sex hátalara Panasonic®-hljóðkerfi
Bílastæðaskynjarar að framan og aftan
Sjálfvirkt háljósakerfi
Framsæti, með hita
SÝNA MEIRA
SÝNA MINNA
NETTUR SPORTJEPPI

LEXUS UX

Lexus UX 250h sportjeppinn er sá nettasti af jeppunum okkar. Innanrýmið er hannað með ökumanninn í huga og bíllinn er útbúinn nýjustu kynslóð af sjálfhlaðandi Hybrid tækni. Hann sameinar framúrskarandi sparneytni og lipurð.
NX 300h AWD Luxury
Verð
Tæknilýsing
Búnaður
Útfærsla CO2 blandaður akstur (g/km) Blandaður akstur (l/100km) Verð
View CO2 blandaður akstur (g/km) data
View Blandaður akstur (l/100km) data
View DIN hp data
View Verð data
Comfort 137 6.0 9.560.000 kr.
EXE 137 6.0 10.590.000 kr.
F-Sport 132 5.8 11.750.000 kr.
Luxury 137 6.0 12.460.000 kr.
Sport 132 5.8 11.750.000 kr.
Byggt á gerðinni sem er sýnd - NX 300h AWD F SPORT
Hröðun 0-100 km/klst. 9.2
Blandaður akstur (l/100km) 6.0
Max Output 114
Staðalbúnaður í öllum gerðum NX
Aðalljósa hreinsir
Afturstuðari með F Sport hönnun
Rafdrifin afturhleri
Rafstýrðir, upphitaðir og aðfellanlegir hliðarspeglar með minni
18" tvílitar F sport álfelgur
Loftpúðar, ökumanns- og farþegamegin í höfuð hæð, við síðu og hné
Handfrjáls Bluetooth® búnaður
Upplýsingum varpað á rúðu (HUD)
Virk hljóðstilling (Active Sound Control)
Vistakstursljós
Blindsvæðisskynjari
Sportaksturs dempun að aftan
Sportfjöðrun
F Sport leður áklæði
Framsæti, 8 rafstilltar stillingar með minni
Hiti í framsætum
Leðurstýri með gatamunstri, hita og flipaskipti
Lyklalaus opnun
Niðurfellanleg aftursæti (60:40 skipting)
Rafdrifin gler sóllúga
Rafdrifin stilling á stýri
Rafstilltur stuðningur við mjóbak í ökumannssæti
Rafstýrð tveggja svæða loftkæling með S- Flow tækni
Sportleg ál fótstig
SÝNA MEIRA
SÝNA MINNA
JEPPI Í MEÐALSTÆRÐ

LEXUS NX

NX 300h er hannaður til að vekja athygli í borginni. Hann státar af rennilegu, einkennandi útliti og snerpu og Hybrid afli sem er kjörið fyrir innanbæjarakstur. Rými ökumanns einkennist af nútímalegri fágun, allt frá 10,3 tommu miðlægum Lexus skjánum til íburðarmikilla leðursæta með Takumi handbragði.
RX 450h AWD F Sport
Verð
Tæknilýsing
Búnaður
Útfærsla CO2 blandaður akstur (g/km) Blandaður akstur (l/100km) Verð
View CO2 blandaður akstur (g/km) data
View Blandaður akstur (l/100km) data
View DIN hp data
View Verð data
Comfort 132 5.8 12.850.000 kr.
Exe 135 5.9 13.790.000 kr.
F Sport 135 5.9 15.590.000 kr.
Luxury 135 5.9 16.670.000 kr.
Byggt á gerðinni sem er sýnd - RX 450h F SPORT
CO2 blandaður akstur (g/km) 132
Blandaður akstur (l/100km) 5.8
Max Output 193
Staðalbúnaður í öllum gerðum RX
SPORTJEPPI SEM SKARAR FRAM ÚR

LEXUS RX

Hybrid knúni RX 450h jeppinn skarar fram úr og er einn sá flottasti sem hönnuðir okkar hafa skapað. Hann býður upp á óviðjafnanlega blöndu af fágun, munaði og nýstárlegri tækni. Bíllinn er smíðaður í Kyushu verksmiðju okkar í suðurhluta Japan, en þar er Lexus starfsfólk sem hefur hlotið fleiri gæðaverðlaun en nokkur á þeirra sviði. Það er bersýnilegt hversu mikil natni er lögð í smáatriðin, bæði að innan og utan.
RX 450hL Luxury
Verð
Tæknilýsing
Búnaður
Útfærsla CO2 blandaður akstur (g/km) Blandaður akstur (l/100km) Verð
View CO2 blandaður akstur (g/km) data
View Blandaður akstur (l/100km) data
View Verð data
Exe 138 6.0 14.950.000 kr.
Luxury 138 6.0 17.290.000 kr.
Byggt á gerðinni sem er sýnd - RX 450hL Luxury
CO2 blandaður akstur (g/km) 138
Blandaður akstur (l/100km) 6.0
Max Output 193
Staðalbúnaður í öllum gerðum RX L
SPORTSJEPPI SEM SKARAR FRAM ÚR

LEXUS RX L

Sex eða sjö sæta RX 450hL er fágaður, rúmgóður og hannaður til að tryggja þægindi og öryggi hvers farþega. Þetta er sannarlega lúxusjeppi sem skarar fram úr þar sem einblínt er á munað. Í þessari notadrjúgu viðbót við úrval okkar af sportsjeppum eru þrjár sætaraðir og aukið geymslurými en sömu glæsilegu útlínurnar og einkenna RX jeppann.

ÓTRÚLEG UPPLIFUN MEÐ LEXUS

Jeppaúrval Lexus sker sig úr vegna handbragðsins, framúrskarandi Hybrid afls, háþróaðrar öryggistækni og hinni aðlaðandi, japönsku „Omotenashi“ hugmyndafræði. Kynntu þér vöruúrval hannað fyrir þá sem vilja jeppa með stíl, þægindum, rými og afbragðs afköstum.

OMOTENASHI

OMOTENASHI

Þú munt upplifa Omotenashi þjónustu hjá Lexus umboðinu. Bifreiðin þín verður meðhöndluð af mikilli vandvirkni af sérfræðingum í Hybrid tækni. Omotenashi þýðir að við gerum meira en að bara uppfylla væntingar þínar, við sjáum þær fyrir og veitum ávallt það sem óskað er.

TAKUMI HANDVERK

TAKUMI HANDVERK

Takumi handverksmeistarar okkar flétta saman hefðbundnum aðferðum og nútímalegri tækni á öllum stigum framleiðslunnar, allt frá hönnun afkastamiðaðs undirvagnsins til handunninnar klæðningarinnar og innanrýmisins. Í sameiningu miðar þetta allt að því að skila óaðfinnanlegri framleiðslu.

BRAUTRYÐJANDI ÖRYGGISTÆKNI

BRAUTRYÐJANDI ÖRYGGISTÆKNI

Lexus Safety System+ er nýjasti áfanginn á leið okkar að öruggari akstri. Kerfið er afrakstur áratuga þróunar og hönnunar og að baki liggja víðtækar rannsóknir á helstu orsökum slysa. Lexus Safety System+ byggir á snjalllausnum sem við höfum sérhannað til að bregðast við algengustu orsökum slysa og tryggja öryggi þitt við allar hugsanlegar akstursaðstæður.