VERÐ OG TÆKNILÝSING

Kynntu þér aukahluti og tilboðspakka sem í boði eru fyrir CT 200h. Þú getur lesið tæmandi tæknilýsingu, kynnt þér tilboð eða lagað CT 200h að þínum þörfum.

CT 200h

1.8 lítra Hybrid
CT 200h

CT 200h er knúinn Hybrid kerfi Lexus sem sameinar 1.8 lítra bensínvél og afkastamikinn 82 DIN ha. rafmótor.

Hröðun 0-100 km/klst. 10,3
Blandaður akstur (l/100km) 3,6
CO2 blandaður akstur (g/km) 82
Hámarksafl (DIN hp@rpm) 99 @ 5200
 • CT 200h

  CT 200h

  CT 200h EXE
  • Díóðuljós (LED) í dagljósabúnaði
  • 15" álfelgur
  • Akstursstillingar - Eco / Normal / Sport S
  • 6 hátalara hljómkerfi
  • Baksýnisspegill með glýjuvörn
  CT 200h EXE
 • CT 200h

  Executive

  CT 200h EXE
  • Akstursstillingar - Eco / Normal / Sport S
  • 17” álfelgur með 215/45 R17 hjólbörðum
  • 6 hátalara hljómkerfi með möguleika á GPS
  • 7" skjár stýrt með snúningsskífu
  • AUX tengi og 2x USB tengi
  • Bakkmyndavél
  • Lexus media skjár
  CT 200h EXE
 • CT 200h

  CT 200h Luxury

  CT 200h Luxury
  • Akstursstillingar - Eco / Normal / Sport S
  • 17” álfelgur með 215/45 R17 hjólbörðum
  • AUX tengi og 2x USB tengi
  • Bakkskynjarar að framan og aftan
  • LED aðalljós
  • 10 hátalara Panasonic® hljómkerfi með GPS
  • 4.2" TFT upplýsingaskjár
  • 7" skjár stýrt með fjarstýringu
  • Bakkmyndavél með aðstoðar línum
  • Lexus hágæða GPS með Lexus tengdri þjónustu
  • Leðuráklæði
  CT 200h Luxury

Next steps