VERÐ OG TÆKNILÝSING

Kynntu þér aukahluti og tilboðspakka sem í boði eru fyrir CT 200h. Þú getur lesið tæmandi tæknilýsingu, kynnt þér tilboð eða lagað CT 200h að þínum þörfum.

CT 200h

1,8 lítra Hybrid

 

 
  CT 200h 200h

Breidd (mm) 1765

Hæð (mm) 1445


 

 
  CT 200h 200h

Lengd (mm) 4355

Hröðun 0-100 km/klst. 10.3
Blandaður akstur (l/100km) 4.1
CO2 blandaður akstur (g/km) 93
 • CT 200h

  200h

  
 

 
  CT 200h 200h
  Frá: 5.500.000 kr.
  • Dagljós (LED)
  • ECO pakki
  • Hitaeinangrandi litað gler með vörn gegn útfjólubláu ljósi (UV)
  • Sjálfvirkur háljósabúnaður
  • 15" álfelgur
  • HAC kerfi (aðstoð við að taka af stað í brekku)
  • Lexus Safety Sense árekstrarviðvörunarkerfi
  • Loftpúðar, ökumanns- og farþegamegin í höfuð hæð, við síðu og hné
  • Þjófavarnarkerfi
  • 4.2" litaður upplýsingaskjár
  • 6 hátalara Panasonic® hljómkerfi
  • 7" Lexus margmiðlunarskjár
  • Handfrjáls Bluetooth® búnaður
  • Stafræn klukka
  • Baksýnisspegill með sjálfvirkri deyfingu
  • F Sport áklæði
  • Hiti í framsætum
  • Leðurklæddur gírstangarhnúður
  • Leðurstýri
  • Tveggja svæða rafstýrð loftkæling með rakaskynjara
  
 

 
  CT 200h 200h
  Frá: 5.500.000 kr.
 • CT 200h

  EXE

  
 

 
  CT 200h EXE
  Frá: 6.050.000 kr.
  • Dagljós (LED)
  • Sjálfvirkur háljósabúnaður
  • Skyggðar rúður
  • 17" álfelgur
  • HAC kerfi (aðstoð við að taka af stað í brekku)
  • Lexus Safety Sense árekstrarviðvörunarkerfi
  • Loftpúðar, ökumanns- og farþegamegin í höfuð hæð, við síðu og hné
  • Þjófavarnarkerfi
  • 10 hátalara Panasonic® hljómkerfi
  • 10.3" margmiðlunarskjár
  • 4.2" litaður upplýsingaskjár
  • Fjarlægðarskynjarar með aðstoðarlínum á skjá
  • Handfrjáls Bluetooth® búnaður
  • Lexus Premium leiðsögukerfi
  • Stafræn klukka með GPS
  • Baksýnisspegill, rafkrómatískur (sjálfvirk deyfing)
  • F Sport áklæði / Tahara
  • Hiti í framsætum
  • Leðurklæddur gírstangarhnúður
  • Leðurstýri
  • Tveggja svæða rafstýrð loftkæling
  
 

 
  CT 200h EXE
  Frá: 6.050.000 kr.
 • CT 200h

  F-Sport

  
 

 
  CT 200h F-Sport
  Frá: 7.230.000 kr.
  • Dagljós (LED)
  • F - mesh snældugrill
  • Rafdrifnið aðfellanlegir hliðarspeglar með minni
  • Sjálfvirk hæðarstilling á aðalljósum
  • Sjálfvirkur háljósabúnaður (LED)
  • Skyggðar rúður
  • Svört krómskreyting að framan
  • Þokuljór að framan (LED)
  • 17" álfelgur með F sport hönnun
  • HAC kerfi (aðstoð við að taka af stað í brekku)
  • Lexus Safety Sense árekstrarviðvörunarkerfi
  • Loftpúðar, ökumanns- og farþegamegin í höfuð hæð, við síðu og hné
  • Þjófavarnarkerfi
  • 10 hátalara Panasonic® hljómkerfi
  • 10.3" margmiðlunarskjár
  • 13 hátalara Mark Levinson® Premium Surround-hljómkerfi
  • 4.2" litaður upplýsingaskjár
  • Fjarlægðarskynjarar með aðstoðarlínum á skjá
  • Handfrjáls Bluetooth® búnaður
  • Lexus Premium leiðsögukerfi
  • Stafræn klukka með GPS
  • Baksýnisspegill, rafkrómatískur (sjálfvirk deyfing)
  • F Sport áklæði / Tahara
  • F Sport Leður áklæði
  • F Sport pakki
  • gírstangarhnúður klæddur mynstuðu leðri
  • Hiti í framsætum
  • Leðurstýri með gatamunstri
  • Rafknúin gler sóllúga
  • Rafstillanleg framsæti, 8 stillingar (ökumaður), 4 stillingar (farþegi)
  • Sílsahlífar úr áli með Lexus áletrun, F-Sport hönnun
  • Sport fótstig úr áli
  • Tveggja svæða rafstýrð loftkæling
  
 

 
  CT 200h F-Sport
  Frá: 7.230.000 kr.