VERÐ & TÆKNILÝSING

Kynntu þér aukahluti og tilboðspakka sem í boði eru fyrir CT 200h. Þú getur lesið tæmandi tæknilýsingu, kynnt þér tilboð eða lagað CT 200h að þínum þörfum.

CT 200h

1.8 lítra Hybrid
Frá: 4.990.000 kr.
CT 200h F-Sport

CT 200h er knúinn Hybrid kerfi Lexus sem sameinar 1.8 lítra bensínvél og afkastamikinn 82 DIN ha. rafmótor.

Hröðun 0-100 km/klst. 10,3
Blandaður akstur (l/100km) 3,6
CO2 blandaður akstur (g/km) 82
Hámarksafl (DIN hp@rpm) 99
 • CT 200h

  Comfort

  CT 200h Comfort
  Verð frá 5.270.000 kr.
  • Dagljós (LED)
  • Sjálfvirkur háljósabúnaður
  • HAC kerfi (aðstoð við að taka af stað í brekku)
  • Lexus Safety Sense árekstrarviðvörunarkerfi
  • Loftpúðar, ökumanns- og farþegamegin í höfuð hæð, við síðu og hné
  • Þjófavarnarkerfi
  • 4.2" litaður upplýsingaskjár
  • Handfrjáls Bluetooth® búnaður
  • Hiti í framsætum
  • Leðurklæddur gírstangarhnúður
  • Leðurstýri
  • Skyggðar rúður
  • 17" álfelgur
  • 10 hátalara Panasonic® hljómkerfi
  • 10.3" margmiðlunarskjár
  • Fjarlægðarskynjarar með aðstoðarlínum á skjá
  • Lexus Premium leiðsögukerfi
  • Stafræn klukka með GPS
  • Baksýnisspegill, rafkrómatískur (sjálfvirk deyfing)
  • F Sport áklæði / Tahara
  • Tveggja svæða rafstýrð loftkæling
  CT 200h Comfort
  Verð frá 5.270.000 kr.
 • CT 200h

  ECO

  CT 200h ECO
  Verð frá 4.990.000 kr.
  • Dagljós (LED)
  • ECO pakki
  • Hitaeinangrandi litað gler með vörn gegn útfjólubláu ljósi (UV)
  • Sjálfvirkur háljósabúnaður
  • 15" álfelgur
  • HAC kerfi (aðstoð við að taka af stað í brekku)
  • Lexus Safety Sense árekstrarviðvörunarkerfi
  • Loftpúðar, ökumanns- og farþegamegin í höfuð hæð, við síðu og hné
  • Þjófavarnarkerfi
  • 4.2" litaður upplýsingaskjár
  • 6 hátalara Panasonic® hljómkerfi
  • 7" Lexus margmiðlunarskjár
  • Handfrjáls Bluetooth® búnaður
  • Stafræn klukka
  • Baksýnisspegill með sjálfvirkri deyfingu
  • F Sport áklæði
  • Hiti í framsætum
  • Leðurklæddur gírstangarhnúður
  • Leðurstýri
  • Tveggja svæða rafstýrð loftkæling með rakaskynjara
  CT 200h ECO
  Verð frá 4.990.000 kr.
 • CT 200h

  F-Sport

  CT 200h F-Sport
  Verð frá 6.290.000 kr.
  • Dagljós (LED)
  • HAC kerfi (aðstoð við að taka af stað í brekku)
  • Lexus Safety Sense árekstrarviðvörunarkerfi
  • Loftpúðar, ökumanns- og farþegamegin í höfuð hæð, við síðu og hné
  • Þjófavarnarkerfi
  • 4.2" litaður upplýsingaskjár
  • Handfrjáls Bluetooth® búnaður
  • Hiti í framsætum
  • Skyggðar rúður
  • 10 hátalara Panasonic® hljómkerfi
  • 10.3" margmiðlunarskjár
  • Fjarlægðarskynjarar með aðstoðarlínum á skjá
  • Lexus Premium leiðsögukerfi
  • Stafræn klukka með GPS
  • Baksýnisspegill, rafkrómatískur (sjálfvirk deyfing)
  • F Sport áklæði / Tahara
  • Tveggja svæða rafstýrð loftkæling
  • F - mesh snældugrill
  • Rafdrifnið aðfellanlegir hliðarspeglar með minni
  • Sjálfvirk hæðarstilling á aðalljósum
  • Sjálfvirkur háljósabúnaður (LED)
  • Svört krómskreyting að framan
  • Þokuljór að framan (LED)
  • 17" álfelgur með F sport hönnun
  • 13 hátalara Mark Levinson® Premium Surround-hljómkerfi
  • F Sport Leður áklæði
  • F Sport pakki
  • gírstangarhnúður klæddur mynstuðu leðri
  • Leðurstýri með gatamunstri
  • Rafknúin gler sóllúga
  • Rafstillanleg framsæti, 8 stillingar (ökumaður), 4 stillingar (farþegi)
  • Sílsahlífar úr áli með Lexus áletrun, F-Sport hönnun
  • Sport fótstig úr áli
  CT 200h F-Sport
  Verð frá 6.290.000 kr.

Next steps