CT

CT 200h HYBRID

Hybrid bíll þar sem fara saman þægindi, afköst og skilvirkni.

KYNNTU ÞÉR CT

CT 200h er fimm dyra bíll, hann er einstaklega rúmgóður og er jafnframt einn umhverfisvænasti Hybrid bíll sem við höfum smíðað. Við frábæra aksturseiginleikana og litla losun koltvísýrings bætast svo nýjasta tækni og verðlaunaður frágangur. Kynntu þér mikið úrval aukahluta og útfærsla og lagaðu CT 200h að þínum þörfum.

2017 lexus ct key features opt 02
 • Hybrid tæknin

  Nánast fullkomin verkaskipting aflgjafanna tveggja gerir CT 200h einstaklega þægilegan í akstri, auk þess að halda mengun og eldsneytisnotkun í lágmarki.

 • Lítil losun koltvísýrings

  Frábærir aksturseiginleikar og einstaklega lítil losun koltvísýrings (allt niður í aðeins 82 g/km). Upp að 45 km/klst. mengar CT 200h ekkert með útblæstri.

 • Útlit sem grípur augað

  Langar straumlínulagaðar útlínur ásamt breiðara, lægra og afgerandi grilli, áberandi demantslaga LED aðalljós og LED dagljós.

 • Lýtalaus frágangur

  Vandað leður, glæsilegar viðarinnfellingar og lakk sem hefur verið blautslípað með handafli undir vökulu auga Takumi meistara.

SKOÐA LITAVAL

Hannaðu þinn CT, kynntu þér litavalið og skoðaðu eiginleika og myndasafn bílsins.

Configure your car

Smelltu á bílinn til að snúa

CT 200h F-Sport / Svartur

KYNNTU ÞÉR CT

CT 200h sker sig úr, enda er hér á ferðinni bíll sem er knúinn háþróaðasta Hybrid kerfi í heiminum í dag: Í þessum fimm dyra Hatchback fara saman gæði, fyrsta flokks þægindi og framúrskarandi sparneytni.

UPPLIFÐU CT

Gerðin hér að ofan er ekki einkennandi fyrir línuna í heild.

Next steps

AÐRAR GERÐIR Í ÚRVALI OKKAR