EINSTÖK UPPLIFUN Á HVERJUM DEGI
Nýi sjálfhlaðandi LBX hybrid-bíllinn færir ferska vinda inn í daglegan akstur og sameinar afkastagetu og lipurð á áreynslulausan og skilvirkan hátt. Upplifðu fyrsta flokks Lexus-gæði í þessum stílhreina og netta bíl sem setur ný viðmið í lúxus án þess að það komi niður á afkastagetu eða hönnun. Sumir myndu segja að hér væri enginn venjulegur bíll á ferð.