SJÁLFHLAÐANDI LEXUS HYBRID

KOSTIR

Sjálfhlaðandi Hybrid tækni Lexus hefur ekki aðeins minni áhrif á umhverfið heldur líka á fjárhaginn þinn. Hybrid tækninni fylgir lægri viðhalds- og rekstrarkostnaður.

VISTVÆNNI

Sjálfhlaðandi Hybrid-kerfin okkar eru umhverfisvæn og með kerfinu losar bílinn minna af skaðlegegum lofttegundum samanborið við samskonar bensínbíl.

Akstur allra nýrra Hybrid bíla frá viðurkenndum söluaðilum Lexus á Íslandi, seldum frá og með 1. janúar 2019, er núna kolefnisjafnaður að fullu í samstarfi við Kolvið.

Bílar menga en Lexus og aðrir bílaframleiðendur keppast við að draga úr umhverfisáhrifum bíla sem þeir selja. Samstarf við Kolvið styður því fullkomnlega við markmið Lexus - um að fyrir árið 2050 verði enginn losun CO2frá framleiðslu, notkun eða förgun bíla.

    2019 lexus hybrid benefits greener
 •     2019 lexus hybrid benefits lower costs

  KOSTIR

  LÆGRI KOSTNAÐUR

  Það er allajafna hagkvæmara að eiga og keyra sjálfhlaðandi Hybrid-bíla en sambærilega bensínbíla.

  Lægri viðhaldskostnaður

  Til lengri tíma er hægt að spara töluvert í viðhaldskostnaði þar sem Hybrid-kerfið er ekki með kúplingu, tímareim, startara, riðstraumsrafal o.s.frv.

  Einnig er kostnaður við varahluti töluvert minni þar sem slit á bremsuklossum og hjólbörðum er minna í Lexus Hybrid-bílum.

  Árleg Hybrid-prófun er besta leiðin til að tryggja hámarksafköst Hybrid-bíls frá Lexus. Hybrid-prófunin er ókeypis og innifalin í allri þjónustu Lexus. Ef það er langt í næstu skoðun geturðu alltaf komið með bílinn í staka Hybrid-prófun.

AUÐVELDARI Í NOTKUN

Enga tengla þarf fyrir sjálfhlaðandi Lexus Hybrid-bíl. Aldrei þarf að tengja Lexus Hybrid-bíl við innstungu – hann er ávallt til reiðu til að flytja þig hvert sem þú þarft að fara.

    2019 lexus hybrid benefits easier to run