• 
 

 
  motorsport

  TECH1 RACING

  TÍMABILIÐ ER HAFIÐ

  Þetta er annað árið í röð sem Tech1 kappakstursliðið frá Toulouse á í samstarfi við Lexus um að taka þátt í GT World Challenge Europe. Keppninni þurfti að fresta vegna COVID-19 en verður nú haldin af fullum krafti þar sem þú getur fylgst með velgengni liðsins á þessu tímabili þar sem það stefnir að því að sigra Silfurbikarinn í GT3.

 • 
 

 
  2019 lexus concept lf30 hero 1920x1080 tcm 3158 1780903

  FRÉTTIR AF LEXUS

  HEIMSFRUMSÝNING Á HUGMYNDABÍLNUM LF-30 ELECTRIFIED

  Lexus kynnir framtíðarsýn sína fyrir rafbílavæðinguna

 • 
 

 
  2019 lexus geneva motorshow rc f track banner

  Bílasýning

  LEXUS Á BÍLASÝNINGUNNI Í GENF 2019

  Á bílasýningunni í Genf 2019 verður Evrópufrumsýning á tveimur nýjum bílgerðum frá Lexus. Annar þeirra er táknmynd fyrir framsækna hönnunarhugsun en hinn fyrir vaxandi orðspor okkar á sviði kappakstursíþróttarinnar.

 • 
 

 
  2019 lexus lc convertible hero 1920x1080 v2

  LEXUS LC-BLÆJUBÍLL

  SKOÐAÐU LEXUS LC-HUGMYNDABLÆJUBÍLINN

  Lexus LC-hugmyndablæjubíllinn var kynntur á alþjóðlegu bílasýningunni í Norður-Ameríku í janúar, 2019 og markar ný tímamót í þróun vörumerkisins eftir að LC fjögurra dyra sportbíllinn skók bílaheiminn í Detroit fyrir þremur árum.

 • 
 

 
  2019 lexus ly 650 luxury yacht hero

  LEXUS-FRÉTTIR

  LEXUS LY 650 LÚXUSSNEKKJAN AFHJÚPUÐ: EINSTÖK UPPLIFUN

  65 feta Lexus-snekkja verður fjórða flaggskip Lexus og bætist þar með í hóp LS-bílsins, LX-jeppans og LC-sportbílsins.

 • 
 

 
  2018 lexus lfa hero

  LEXUS-FRÉTTIR

  HINN EINSTAKI LFA Í „24 HOURS OF SPA“ KAPPAKSTRINUM

  Emil Frey-kappaksturslið Lexus þreytti frumraun sína í „Total 24 Hours of Spa“ kappakstrinum, dagana 28.–29. júlí, með tvo Lexus RC F GT3 bíla, en það var í 70. sinn sem þrekraunin sögufræga fór fram.

 • 
 

 
  2018 lexus ux lisbon gallery 029

  UX-SÝNINGARRÝMIÐ Í BOÐI LEXUS

  Í UX-sýningarrýminu er einstök frumgerð til sýnis. Kynntu þér hvernig sýningarrýmið í Lissabon varð til.