Lexus Cup 2018

Takk fyrir komuna

Lexus Cup 2018 var haldið 6. júlí á Leirdalsvelli GKG. Frábær mæting og enn betri stemning einkendi daginn. Hlökkum til að endurtaka leikinn að ári.

Úrslit Lexus Cup 2018

Efri forgjafa flokkur: (punktar)

1. Jens Sandholt (43)
2. Auður Björk Guðmundssóttir (38)
3. Helga R. Stefánsdóttir (38)
4. Stefanía Gerður Jónsdóttir (35)
5. Baldvin Agnarsson (33)

Neðri forgjafa flokkur: (punktar)

1. Agnes Sigurþórsdóttir (38)
2. Jóhannes Snæland Jónsson (38) 
3. Jón Sigurðsson (37) 
4. Kristinn Már Magnússon (37)
5. Davíð Stefán Guðmundsson (37)
 

Nándarverðlaun

2. hola: Agnes Sigurþórsdóttir - 4.8 m
4. hola: Jón Sigurðsson - 3.85 m 
9. hola: Ragnheiðir Karlsdóttir - 3.4 m 
11. hola: Sigtryggur Birkir Jónatansson - 97 cm 
13. hola: Sigmundur Einar Másson - 1.48 m 
17. hola: Rafn Benedikt Rafnsson - 1.63 m