KYNNTU ÞÉR LEXUS
HUGMYNDABÍLAR
Framsæknar hugmyndir okkar veita Lexus sérstöðu. Þær þeyta okkur inn í framtíðina af ófyrirsjáanlegum innri krafti. Og þær gera okkur kleift að framkvæma það sem áður virtist ómögulegt.
STÆKKAÐU SJÓNDEILDARHRINGINN
Okkur er annt um bíla og þeir veita okkur innblástur. Framtíð Lexus er könnuð með spennandi hugmyndabílunum okkar. LF-FC, LF-SA og UX hugmyndabílarnir eru svo sannarlega áræðnir. Þeir hafa vakið athygli og eftirtekt á bílasýningum víðs vegar um heiminn.