KYNNTU ÞÉR LEXUS UX

Hönnun Lexus UX byggir á japönsku byggingarlistarnálguninni ,,engawa" þar sem innri og ytri mörk renna hnökralaust saman.

TÆKNILÝSING OG BÚNAÐUR UX

Kynntu þér nánar tæknilýsingu og búnað fyrir Lexus UX 250h F SPORT og UX 250h Luxury. Djörf hönnun, fágað yfirborð og afbragðs afköst.

 • UX 250h F SPORT

      FSPORT UX LOCAL

  UX 250h Luxury

      Luxury UX local
 • SAMANTEKT

  SAMANTEKT - UX 250h F SPORT

  - UX 250h F SPORT / F-hvítt ytra byrði / Eldrautt innanrými

  - Sérstakar ferðatöskur, sérhannaðar gólfmottur, upplýstar sílsahlífar

  - Sérstakar F-SPORT álfelgur, stuðarar, grill, sæti, stýri, fótstig og mælar

  - AVS-fjöðrun (Adaptive Variable Suspension)

  SAMANTEKT - UX 250h LUXURY

  - UX 250h Luxury / Kvikasilfurgrátt ytra byrði / Hvítur askviður í innanrými

  - Sérstakar ferðatöskur, sérhannaðar gólfmottur, upplýstar sílsahlífar

  - Leðursæti með hita og kælingu, rafknúin sætisstilling með minnisstillingu

  - Fyrsta flokks Mark Levinson-hljóðkerfi með 13 hátölurum

  YTRA BYRÐI

  YTRA BYRÐI - UX 250h F SPORT

  - 18" felgur, F SPORT-útfærsla

  - LED-framljós með þremur perum

  - Sérstök F SPORT-hönnun á stuðurum og grilli

  YTRA BYRÐI - UX 250h LUXURY

  - 18" felgur, Luxury-útfærsla

  - LED-framljós með þremur perum

  - Sóllúga

  INNANRÝMI

  INNANRÝMI - UX 250h F SPORT

  - Sérhönnuð F SPORT-lögun á sætum

  - 8“ TFT-mælasamstæða innblásin af LFA

  - Sportfótstig úr áli

  INNANRÝMI - UX 250h LUXURY

  - Mjúk leðursæti

  - Rafknúin sætisstilling með minnisstillingu

  - Áferð mælaborðsins innblásin af japanskri pappírslist

  TÆKNI OG ÞÆGINDI

  TÆKNI OG ÞÆGINDI - UX 250h F SPORT

  - Lexus Safety System + 2

  - Yfirlitsmynd af umhverfi bílsins á skjánum

  - Blindsvæðisskynjari

  - 10,3“ margmiðlunarskjár

  - Fyrsta flokks Mark Levinson-hljóðkerfi með 13 hátölurum

  TÆKNI OG ÞÆGINDI - UX 250h LUXURY

  - Lexus Safety System + 2

  - Yfirlitsmynd af umhverfi bílsins á skjánum

  - Blindsvæðisskynjari

  - 10,3“ margmiðlunarskjár

  - Fyrsta flokks Mark Levinson-hljóðkerfi með 13 hátölurum

  AFKÖST

  AFKÖST - UX 250h F SPORT

  - AVS-fjöðrun (Adaptive Variable Suspension)

  - Afkastamiklir demparar að aftan

  - Stýri með gírskiptirofum

  AFKÖST - UX 250h LUXURY

  - AVS-fjöðrun (Adaptive Variable Suspension)

  - Afkastamiklir demparar að aftan

  - Val og sérsnið fyrir akstursstillingar

  MÁL

  MÁL - UX 250h F SPORT

  - Lengd - 4.495 mm

  - Hæð - 1.540 mm

  - Breidd (án spegla) - 1.840 mm

  MÁL - UX 250h LUXURY

  - Lengd - 4.495 mm

  - Hæð - 1.540 mm

  - Breidd (án spegla) - 1.840 mm

  HELSTU TÆKNIUPPLÝSINGAR

  HELSTU TÆKNIUPPLÝSINGAR - UX 250h F SPORT

  - Aflrás - sjálfhlaðandi hybrid-bíll

  - Heildarafköst - 131(178) kW (hö.)

  - Slagrými vélar - 1987 cc

  - Hröðun 0-100 km/klst. - 8,5 sekúndur

  - Losunarstaðall - Euro 6d

  - Koltvísýringur í blönduðum akstri - 103 g/km

  - Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri* - 4,3 l/100km

  HELSTU TÆKNIUPPLÝSINGAR - UX 250h LUXURY

  - Aflrás - sjálfhlaðandi hybrid-bíll

  - Heildarafköst - 131(178) kW (hö.)

  - Slagrými vélar - 1987 cc

  - Hröðun 0-100 km/klst. - 8,5 sekúndur

  - Losunarstaðall - Euro 6d

  - Koltvísýringur í blönduðum akstri - 102 g/km

  - Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri (NEDC)* - 4,3 l/100km