NÝR LEXUS UX

VÍKKAÐU SJÓNDEILDARHRINGINN MEÐ LEXUS UX

Nýr Lexus UX ögrar öllum sínum forverum. Djörf hönnun ýtir undir kröftugt útlit. Fágað yfirborðið gefur til kynna karakter bílsins sem er bæði stílhreinn og dínamískur.

LEXUS UX

Allt frá framúrstefnulegri framhliðinni með einkennandi Lexus-grilli til sportlegra útlína og djarflegrar hönnunar afturhlutans leynir sér hvergi að þessi glænýi Lexus UX er stórt og kjarkmikið skref á vegferðinni að nýrri nálgun í hönnun crossover. Þegar inn er komið er bíllinn engu minna hrífandi. Hönnunin byggir á japönsku byggingarlistarnálguninni „engawa“, þar sem mörk þess sem er utan á og að innan renna snurðulaust saman. Þú verður eins og heima hjá þér í þessu ríkulega búna, ökumannsmiðaða umhverfi, sem virðist í senn opið og frjálst og einstaklega öruggt.

Tæknilýsing
Stærðir
Hybrid vélin
9.2
Hröðun 0-100 km/klst.
4.1
Blandaður akstur (l/100km)
125
CO2 blandaður akstur (g/km)
190
Hámarkshraði (km/klst)
UX Side Dimensions

Lengd (mm) 4495

Hæð (mm) 1540

Breidd (mm) 1840

UX Front Dimensions

ÓKEYPIS HYBRID EFTIRLIT

Ókeypis Hybrid eftirlit með rafmagnsmótorum og rafal með hverri þjónustuskoðun.

ÞARFT EKKI AÐ STINGA Í SAMBAND

Það þarf ekki að stinga í samband til að hlaða batteríin, Lexus UX sér um það sjálfur með sjálfhlaðandi Hybrid tækni.

ENGINN ÚTBLÁSTUR

Enginn útblástur þegar ekið er á rafmagninu einu og sér.


  

  
    2019 lexus ux sunrise to sunrise campaign banner

Á MILLI SÓLARUPPRÁSA

SÓLARHRINGUR Í BORGINNI Á LEXUS UX

Kynntu þér hvernig UX hentar fullkomlega fyrir sólarhringslangan rúnt um borgarumhverfið.

UX 250h AWD b3213375-3bb1-4120-8fef-8ceecb369702

Dragðu til að snúa bílnum

Veldu útfærslu Comfort Premium F Sport Luxury
177
Hámarkshraði (km/klst)
8.7
Hröðun 0-100 km/klst.
103
CO2 blandaður akstur (g/km)
4.1
Blandaður akstur (l/100km)

UPPLIFÐU UX

UPPGÖTVAÐU UX-BÍLINN

Gerðin hér að ofan er ekki einkennandi fyrir línuna í heild.


  

  
    2018 lexus ux ar banner hybrid 1920x1920 v2

VÍKKAÐU SJÓNDEILDARHRINGINN

UX SÝNDARVERULEIKAFORRIT

Breyttu hvaða rými sem er í sýningarsal og upplifðu nýjan Lexus UX í fullri stærð með Lexus UX sýndarveruleikaforritinu. Þú getur notast við 360 gráðu eiginleikann til þess að skoða innra og ytra byrði bílsins frá öllum sjónarhornum.

AÐRAR GERÐIR Í ÚRVALI OKKAR