VERÐ OG TÆKNILÝSING

Kynntu þér smáatriðin verð og ítarlega tæknilýsingu.

RX 450hL

3.5 lítra V6 Hybrid

  

  
    RX 450hL AWD Luxury

RX 450hL sameinar 3.5 lítra V6 vél, skilvirkan rafmótor ásamt E-Four aldrifskerfi sem skilar afli, afköstum, afbragðs stjórn og lítilli losun koltvísýrings. Í RX 450hL er möguleiki á þremur sætaröðum sem býður uppá rými fyrir sjö manns.

Hröðun 0-100 km/klst. 8.0
Blandaður akstur (l/100km) 6
CO2 blandaður akstur (g/km) 138