VERÐ OG TÆKNILÝSING

Veldu tegund vélar til að sjá verð, tilboð og ítarlega tæknilýsingu.

RC 300h

2.5 lítra Hybrid

 

 
  RC 300h RC Hybrid

Fyrsti sportbíllinn sem er knúinn með Hybrid aflrás. RC 300h skilar 223 DIN hö./164 kW. Eldsneytisnotkun hans er allt að 4,9 l (1/100km) og hann mengar lítið í útblæstri, 113 g/km.

Hröðun 0-100 km/klst. 8.6
CO2 blandaður akstur (g/km) 116
Blandaður akstur (l/100km) 5.0
 • RC 300h

  RC Hybrid F-Sport

  
 

 
  RC 300h RC Hybrid F-Sport
  • Hliðarspeglar (rafstilltir), upphitaðir og felldir sjálfkrafa að með minni og blindsvæðisskynjara
  • LED-dagljós
  • Skynjarar fyrir bakkaðstoð, framan og aftan
  • 19” álfelgur, F SPORT-hönnun, 235/40 (að framan) og 265/35 (að aftan) R19 hjólbarðar
  • Akstursstillingar – ECO / NORMAL / SPORT S / SPORT S+
  • AVS-fjöðrun
  • Blindsvæðisskynjari
  • EBD (Rafstýrð dreifing hemlunar)
  • HAC-kerfi (aðstoð við að taka af stað í brekku)
  • Hemlunaraðstoð (BAS)
  • LDA-akreinaskynjari
  • Umferðarskynjari að aftan
  • VSC (Skriðvörn)
  • Bílastæðaskynjari með skjáleiðbeiningum
  • Geislaspilari/DVD-spilari í mælaborði
  • Lexus Premium-leiðsögutæki með Lexus Connected Services
  • Sautján hátalara Mark Levinson® Premium Surround-hljómkerfi
  • Tvö USB-tengi og hljóðtengi
  • F SPORT-pakki
  • Götuð álsportfótstig
  • Lyklalaus opnun
  • Rafknúin sóllúga úr gleri
  • Rafstýrð hita- og loftstýring, tveggja svæða með S-flæði
  
 

 
  RC 300h RC Hybrid F-Sport

Next steps