RC

SKARPUR EN ÞÓ MJÚKUR

Nýr RC er endurhannaður með sportlegu og fáguðu ytra byrði sem sækir innblástur í ávala hönnun flaggskipsins okkar, LC-bílsins.

LEXUS RC

Sportbíll sem skilar framúrskarandi afköstum með ákveðinni og eftirtektarverðri hönnun. Undir kraftmiklu og áköfu útliti RC er að finna stutt hjólhaf og stífan undirvagn sem bjóða upp á framúrskarandi stjórn og lipurð. Þessi afgerandi fjögurra sæta sportbíll er í boði með afkastamikilli bensín eða Hybrid vél svo þú getur hannað RC drauma þinna.

Tæknilýsing
Stærðir
Hybrid vélin
8.6
Hröðun 0-100 km/klst.
5
Blandaður akstur (l/100km)
114
CO2 blandaður akstur (g/km)
190
Hámarkshraði (km/klst)
RC Side Dimensions

Lengd (mm) 4700

Hæð (mm) 1395

Breidd (mm) 1840

RC Front Dimensions

ÓKEYPIS HYBRID EFTIRLIT

Ókeypis Hybrid eftirlit með rafmagnsmótorum og rafal með hverri þjónustuskoðun.

ÞARFT EKKI AÐ STINGA Í SAMBAND

Það þarf ekki að stinga í samband til að hlaða batteríin, Lexus RC sér um það sjálfur með sjálfhlaðandi Hybrid tækni.

ENGINN ÚTBLÁSTUR

Enginn útblástur þegar ekið er á rafmagninu einu og sér.

RC 300h be186da2-dd71-478a-81d9-ba4a078194e6

Dragðu til að snúa bílnum

Veldu útfærslu F SPORT
190
Hámarkshraði (km/klst)
8.6
Hröðun 0-100 km/klst.
114
CO2 blandaður akstur (g/km)
5
Blandaður akstur (l/100km)

KYNNTU ÞÉR LEXUS RC

Með stjórnrými sem sniðið er að þörfum ökumannsins, kraftmiklu útliti og listilega smíðuðu innanrými býr RC yfir ómótstæðilegu jafnvægi á milli mikilla afkasta og fágunar. Ef sportbíll væri hannaður til að hreyfa við þér kæmi RC sterklega til greina.

UPPLIFÐU RC-BÍLINN

Gerðin hér að ofan er ekki einkennandi fyrir línuna í heild.


  

  
    2018 lexus new rc razor sharp quote background

  

  
    2018 lexus new rc razor sharp quote foreground 810x1080 v2

SKARPUR OG SAMT MJÚKUR – Í RC-BÍLNUM GETURÐU VALIÐ SPORTLEGA STILLINGU OG ÞÆGINDASTILLINGU, EFTIR ÞVÍ HVAÐ HENTAR HVERJU SINNI.

Andreas Møller kokkur

SÉRSTÖK FORSÝNING Í PARÍS

Sérstakur viðburður var haldinn mánuði fyrir heimsfrumsýninguna á Lexus RC-sportbílnum á bílasýningunni í París 2018. Kokkurinn Andreas Møller hjá veitingastaðnum Copenhague á Champs-Elysées, sem hlaut fyrstu Michelin-stjörnuna sína fyrr á þessu ári, setti saman rétt sem túlkar kjarna RC-bílsins í nýjum búningi, sem er að framreiða eitthvað sannarlega stórfenglegt.

AÐRAR GERÐIR Í ÚRVALI OKKAR