VERÐ OG TÆKNILÝSING

Veldu tegund vélar til að sjá verð, tilboð og ítarlega tæknilýsingu.

NX 300h AWD

2.5 Litre Hybrid
NX 300h AWD Comfort

NX 300h skilar 197 DIN hö. af hnökralausu vélarafli. Samanlögð koltvísýringslosun þessa kraftmikla lúxussportjeppa er einungis 116 g/km og eldsneytisnotkun er aðeins 5,0 l/100 km fyrir fjórhjóladrifnu Eco-útfærsluna.

Hröðun 0-100 km/klst. 9,2
CO2 blandaður akstur (g/km) 121
Blandaður akstur (l/100km) 5,2
 • NX 300h AWD

  Comfort

  NX 300h AWD Comfort
  Verð frá 7.540.000 kr.
  • Rafstýrðir, upphitaðir og aðfellanlegir hliðarspeglar
  • 18" álfelgur
  • Loftpúðar, ökumanns- og farþegamegin í höfuð hæð, við síðu og hné
  • 8 hátalara Pioneer® hljómkerfi
  • 8" Lexus margmiðlunarskjár
  • Handfrjáls Bluetooth® búnaður
  • Hljóð-, skjá-, síma- og raddstillingar á stýri
  • Vistakstursljós
  • Framsæti, 6 stillingar
  • Handvirk stilling á stýri
  • Hiti í framsætum
  • Leðurstýri með flipaskipti
  • Niðurfellanleg aftursæti (60:40 skipting)
  • Rafstýrð tveggja svæða loftkæling með S- Flow tækni
  NX 300h AWD Comfort
  Verð frá 7.540.000 kr.
 • NX 300h AWD

  EXE

  NX 300h AWD EXE
  Verð frá 8.870.000 kr.
  • Rafstýrðir, upphitaðir og aðfellanlegir hliðarspeglar
  • 18" álfelgur
  • Loftpúðar, ökumanns- og farþegamegin í höfuð hæð, við síðu og hné
  • 8 hátalara Pioneer® hljómkerfi
  • 8" Lexus margmiðlunarskjár
  • Handfrjáls Bluetooth® búnaður
  • Hljóð-, skjá-, síma- og raddstillingar á stýri
  • Vistakstursljós
  • Handvirk stilling á stýri
  • Hiti í framsætum
  • Niðurfellanleg aftursæti (60:40 skipting)
  • Rafstýrð tveggja svæða loftkæling með S- Flow tækni
  • Rafdrifin afturhleri
  • Framsæti, 8 rafstilltar stillingar með minni
  • Leðuráklæði
  • Leðurstýri með hita og flipaskipti
  • Lyklalaus opnun
  NX 300h AWD EXE
  Verð frá 8.870.000 kr.
 • NX 300h AWD

  F-Sport

  NX 300h AWD F-Sport
  Verð frá 9.760.000 kr.
  • Loftpúðar, ökumanns- og farþegamegin í höfuð hæð, við síðu og hné
  • 8 hátalara Pioneer® hljómkerfi
  • 8" Lexus margmiðlunarskjár
  • Handfrjáls Bluetooth® búnaður
  • Hljóð-, skjá-, síma- og raddstillingar á stýri
  • Vistakstursljós
  • Hiti í framsætum
  • Niðurfellanleg aftursæti (60:40 skipting)
  • Rafstýrð tveggja svæða loftkæling með S- Flow tækni
  • Rafdrifin afturhleri
  • Framsæti, 8 rafstilltar stillingar með minni
  • Lyklalaus opnun
  • Aðalljósa hreinsir
  • Afturstuðari með F Sport hönnun
  • fjarlægðarskynjarar að framan og aftan
  • Rafstýrðir, upphitaðir og aðfellanlegir hliðarspeglar með minni
  • 18" tvílitar F sport álfelgur
  • Blindsvæðisskynjari
  • Sportaksturs dempun að aftan
  • Sportfjöðrun
  • Upplýsingum varpað á rúðu (HUD)
  • Virk hljóðstilling (Active Sound Control)
  • F Sport leður áklæði
  • Leðurstýri með gatamunstri, hita og flipaskipti
  • Rafdrifin gler sóllúga
  • Rafdrifin stilling á stýri
  • Rafstilltur stuðningur við mjóbak í ökumannssæti
  • Sportleg ál fótstig
  NX 300h AWD F-Sport
  Verð frá 9.760.000 kr.
 • NX 300h AWD

  Luxury

  NX 300h AWD Luxury
  Verð frá 10.390.000 kr.
  • Loftpúðar, ökumanns- og farþegamegin í höfuð hæð, við síðu og hné
  • Handfrjáls Bluetooth® búnaður
  • Hljóð-, skjá-, síma- og raddstillingar á stýri
  • Vistakstursljós
  • Rafstýrð tveggja svæða loftkæling með S- Flow tækni
  • Rafdrifin afturhleri
  • Leðuráklæði
  • Leðurstýri með hita og flipaskipti
  • Lyklalaus opnun
  • Aðalljósa hreinsir
  • Rafstýrðir, upphitaðir og aðfellanlegir hliðarspeglar með minni
  • Blindsvæðisskynjari
  • Upplýsingum varpað á rúðu (HUD)
  • Rafdrifin gler sóllúga
  • Rafdrifin stilling á stýri
  • Rafstilltur stuðningur við mjóbak í ökumannssæti
  • 18" tvílitar álfelgur
  • Fjarlægðarskynjarar að framan og aftan
  • 10.3" margmiðlunarskjár
  • 14 hátalara Mark Levinson fyrsta flokks hljómkerfi
  • Yfirlitsskjár
  • Framsæti með hita og loftkælingu
  • Framsæti, 8 rafstilltar stillingar
  • Hituð aftursæti
  • Rafdrifin niðurfellanleg aftursæti (60:40 skipting)
  NX 300h AWD Luxury
  Verð frá 10.390.000 kr.

Next steps