1. Vorvindar
Lexus á Íslandi

Vorvindar Lexus

Nýtt upphaf í Kauptúni

Sýning 23. apríl kl 12 - 16.

Sérfræðingar verða á staðnum og svara öllum spurningum um rafmagnsbíla Lexus og nýjustu stjörnuna, RZ 450e

RZ 450e

RZ 450e heimsfrumsýndur

Lexus í Evrópu tilkynnti í dag að nýr rafmagnsbíll, RZ 450e verði heimsfrumsýndur 20. apríl 2022 kl. 10:00 að íslenskum tíma.

Bíllinn var hannaður samkvæmt ‘Lexus Driving Signature’ hugmyndafræðinni. RZ er fyrsti rafmagnsbíllinn frá Lexus sem kemur eingöngu sem rafmagnsbíll. (BEV - Battery Electric Vehicle). Bíllinn er hannaður til þess að setja ný viðmið hvað varðar gæði og akstursupplifun með því að bjóða ökumanni upp á úthugsað rými sem tengir hann við bílinn og eykur sjálfstraust, stjórn og þægindi við akstur
Nýr Hybrid Plug-in frá Lexus

NX 450h PHEV

Nýr NX er búinn háþróuðustu aflrásunum frá Lexus fyrir Plug-in Hybrid og sjálfhlaðandi Hybrid bíla sem í boði eru í dag og er hagkvæmari og umhverfisvænni en flestir bensín- eða dísilknúnir meðalstórir jeppar. Sjálfhlaðandi Lexus Hybrid kerfið er afrakstur yfir 15 ára reynslu á sviði tæknibyltinga í rafbílaframleiðslu og veitir NX 350h meiri kraft og hröðun, en á sama tíma fyrsta flokks sparneytni og útblásturslosun
Rafmagnsbíllinn UX 300e

UX 300e

Lexus UX 300e fangar augað um leið og er knúinn af háþróuðum rafmótor sem skilar 150 kW (204 DIN hö.) og 300 Nm af tafarlausu togi