1. Nýir bílar
 2. Pre-Order
Lexus á Íslandi

3 SKREF TIL AÐ FORPANTA NÝJAN LEXUS LBX

Vertu með þeim fyrstu til að aka nýjum Lexus LBX með því að forpanta LBX Original Edition á vefnum, eingöngu í boði í stuttan tíma. Einnig er í boði að forpanta aðrar útfærslur af LBX.

 

HANNAÐU ÞINN BÍL

Byrjaðu á því að hanna nýja Lexus LBX að þínum smekk með því að velja lit bílsins og innanrými sem hentar þér best.

Pöntunarferlið

Til að panta valinn LBX þarftu bara að fylla út formið og þú ert komin í röðina.

VIÐ HÖFUM SAMBAND

Að lokum þarftu aðeins að bíða eftir að heyra frá söluaðila Lexus til að ræða næstu skref. Við færum þér einnig allar nýjustu upplýsingar um pöntunarferlið í tölvupósti.

FORPANTAÐU LBX ÚTFÆRSLU

 •  

  LBX         

                                            

  • Grátt tauáklæði
  • Einlitur að utan
  • Álfelgur
 •  

  LBX ELEGANT

  FÁGAÐUR

  • Semi-analine leðuráklæði
  • Einlitur að utan
  • 18" háglans álfelgur
 •  

  LBX RELAX

  FÁGAÐUR

  • Semi-analine leðuráklæði
  • Einlitur að utan
  • 18" háglans álfelgur
 •  

  LBX EMOTION

  KRAFTMIKILL

  • Gatað vegan leðuráklæði
  • Rauðar innfellingar og saumar
  • Bi-tone að utan
  • 18" álfelgur
 •  

  LBX COOL

  KRAFTMIKILL

  • Rússkin og mjúkt leðuráklæði
  • Koparlitaðar innfellingar og saumar
  • Bi-tone að utan
  • 18" álfelgur
 •  

  LBX ORIGINAL EDITION

  KRAFTMIKILL

  • Takmarkað upplag innifelur fjölda aukahluta
  • Rússkin og mjúkt leðuráklæði
  • Svartar innfellingar og saumar: "svart á svart" útfærsla
  • 18" mattar svartar álfelgur
  • Original Edition merki (að innan og utan)

ALGENGAR SPURNINGAR

Til að fá frekari upplýsingar um pöntunarferlið fyrir nýja Lexus LBX skaltu skoða svörin hér fyrir neðan.

Ekki þarf að greiða fyrir forpöntun en þegar söluaðili hefur haft samband við þig um næstu skref þá þarft þú að taka ákvörðun um hvort þú skuldbindur þig að taka bílinn.

Þú færð uppgefinn áætlaðan afhendingartíma þegar þú pantar bílinn. Hins vegar er þessi áætlun háð nokkrum þáttum á borð við að nauðsynleg skjöl séu fyllt út tímanlega og hvort við séum þegar með bílinn sem þú valdir í birgðum okkar eða þurfum að setja hann saman fyrir þig.

Þegar sölumaður kemur til með að hafa samband við þig þá fer hann yfir eiginleika og útfærslur bílanna. Útfrá þeim upplýsingum geturðu að sjálfsögðu tekið ákvörðun um að skipta.