Driflína & fjöðrunarkerfi

Hlutir Ábyrgðartími Enska heitið
Öxlar (fyrir sjálfstæðafjöðrun) 5 ár halfshafts
Drifsköft 5 ár propshafts
Hjöruliðir 5 ár universal joints
Legur 5 ár bearings
Fóðringar (ballansstangargúmmí & baulugúmmí 3 ár) 5 ár bushes
Öxlar 5 ár driveshafts
afnhraðaöxulliðir 5 ár c/v joints
Hlífðarhosur 3 ár rubber boots
Tengiliðir (kúluliðir) 5 ár couplings
Pakkningar og þétti (FIPG) 5 ár seals & gaskets
Fjaðrir - gormar 5 ár springs
Fjaðrir - blöð 3 ár leafsprings
Höggdeyfar (demparar) 3 ár shock absorbers
Snerilfjöður 5 ár torsion bars
Jafnvægisstangir 3 ár anti-roll bars
Klafar 5 ár wishbones
Spindilkúlur 5 ár ball joints
Millibilsstangir 5 ár track rods
Togstangir 5 ár tie bars
Hjólöxull m/sjálfstæðafjöðrun án driföxuls 5 ár stub axles
Þverbitar í grind 5 ár cross members
Hálfgrindur (mótorbitar og hjólabitar í sjálfberandi yfirbyggingum) 5 ár subframes
Vökva fjöðrun 5 ár hydraulic suspension
Millistöng 5 ár tie rod
Spyrnur og stangir 5 ár suspension shaft/rod