concept cars

HUGMYNDABÍLAR


Hugmyndabílar Lexus veita forvitnilega nasasjón af hönnunarstefnu okkar í framtíðinni.

main menu lexus brand

NÝSKÖPUN Í
HÖNNUN

Þessi hluti birtir nokkrar af eftirtektarverðustu hönnunarhugmyndum okkar og sýningum.

hybrid cars

HYBRID
BÍLAR

Lexus er einn helsti framleiðandi lúxus hybrid bíla í heiminum í dag.

lexus service

ÞJÓNUSTA LEXUS


Það er lúxus að eiga Lexus.

Used car hero

NOTAÐIR
LEXUSBÍLAR

Skoðaðu notaða lúxus bíla frá Lexus

vr hero desktop

LEXUS
SÝNDARVERULEIKI

BÚÐU ÞIG UNDIR AÐ HEILLAST

ÞAÐ HEFUR ALDREI VERIÐ MEIRA SPENNANDI AÐ KYNNA SÉR BÍLAÚRVAL OKKAR. ALLT SEM ÞÚ ÞARFT ER SNJALLSÍMI TIL AÐ NJÓTA 360° SÝNDARVERULEIKANS NIÐUR Í SMÆSTU SMÁATRIÐI OG MEÐ LEXUS-SÝNDARVERULEIKAGLERAUGUNUM ER UPPLIFUNIN ENN ÁHRIFAMEIRI.

KANNAÐU NÝJA RX-BÍLINN

LEGGÐU Í ÓTRÚLEGA SÝNDARVERULEIKAFERÐ ÞAR SEM ÞÚ GETUR SKOÐAÐ HINN NÝJA, SKARPA OG FÁGAÐA RX Í SMÁATRIÐUM.

KEPPTU Á RC F

NJÓTTU AFLS OG ÓHEFLAÐS GLÆSILEIKA RC F-BÍLSINS Í ÆSISPENNANDI SÝNDARKAPPAKSTRI Á ASCARI-BRAUTINNI.

AKTU NX

FARÐU Í SPENNANDI 360° GAGNVIRKA ÖKUFERÐ UM BORG DREGNA DJÖRFUM LÍNUM.

Til að þú getir nýtt þér þjónustuna á vefsvæði Lexus sem allra best notum við, og valdir samstarfsaðilar okkar, kökur á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum göngum við út frá því að þú samþykkir að veita viðtöku kökum frá vefsvæði Lexus.

LESA MEIRA