
UM „MINN LEXUS“
Lexus-upplifunin snýst ekki bara um aksturinn. Honum fylgir allt sem þarf til að þú njótir bílsins til fullnustu, allt frá notendahandbókum Lexus til Bluetooth og margmiðlunar.
ÞJÓNUSTA OG VIÐHALD
Við bjóðum upp á sértæka þjónustu fyrir þig og Lexus-bílinn þinn. Sérþjálfað starfsfólk okkar og þjónustusérfræðingar veita framúrskarandi þjónustu.
VARAHLUTIR OG AUKAHLUTIR
Varahlutir og aukahlutir frá Lexus eru fyrsta flokks handverk, sérhannað fyrir bílinn þinn.
SPORLAUS
Akstur allra nýrra Hybrid bíla frá viðurkenndum söluaðila Lexus Íslandi, seldum frá og með 1. janúar 2019, er núna kolefnisjafnaður að fullu í samstarfi við Kolvið. Njóttu þess að aka sporlaust á Hybrid.