1. Eigendur
  2. Mínar síður
Lexus á Íslandi
 EIGENDUR

MÍNAR SÍÐUR

ÁVINNINGUR AF MÍNUM SÍÐUM

Nauðsynlegar upplýsingar um bílinn þinn eru alltaf innan seilingar. Skoðaðu upplýsingar um þjónustuskoðanaferilinn þinn, skipuleggðu ferðina þína og skoðaðu notendahandbækur og áminningar um þjónustuskoðanir, allt á einum stað.

Áminningar um þjónustuskoðanir: Þegar kominn er tími á þjónustuskoðun á bílnum færðu áminningu svo þú getir alltaf verið með viðhald bílsins á hreinu.

Notendahandbækur: Fáðu aðgang að öllum ítarlegu upplýsingunum sem þú þarft til að nýta bílinn sem best.

Skipulag ferða: Kortleggðu næstu ferð þína á einfaldan hátt og sendu upplýsingarnar í Lexus-leiðsögukerfið þitt, hvar sem þú ert.

Samsetning og vistun: Við vitum að það tekur tíma að finna hinn fullkomna bíl. Þess vegna getur þú sett saman bíl eftir þínu höfði og vistað hann á reikninginn þinn svo þú getir skoðað hann og gert lagfæringar á honum síðar.

*Eiginleikar sem má finna á Mínum síðum eru mismundandi milli landa, ekki er víst að allir eiginilegar séu virkir fyrir alla markaði.