1. Nýir bílar
  2. Overview
  3. Space and Comfort
Flýtival
Flýtival

EIGINLEIKAR RZ

PLÁSS OG ÞÆGINDI

EIGINLEIKAR RZ

STEMNINGSLÝSING

Hönnun innanrýmisins leggur áherslu á bjart og opið rými en þessi áhrif eru aukin með stemningslýsingu sem býður upp á breitt úrval litasamsetninga, sem hægt er að sérstilla fyrir hverja bílferð. Farþegar geta valið á milli 64 lita í „Lexus Mood Selector“ til að sérstilla lýsinguna.
EIGINLEIKAR RZ

GLERÞAK

Glerþakið, sem hægt er að velja sem aukabúnað og skyggja eftir þörfum, eykur bæði rýmið og lýsinguna í innanrýminu. Glerið endurspeglar innrauða geislun og dregur bæði úr hita á sólríkum dögum og heldur innanrýminu hlýju í köldu veðri.
EIGINLEIKAR RZ

SJÁLFBÆR EFNI

Hægt er að fá sætin í RZ með ultrasuede-rúskinnsáklæði eða gervileðri sem undirstrikar lífsstíl þeirra ökumanna sem leggja megináherslu á umhverfisvitund og sjálfbærni.
EIGINLEIKAR RZ

ÞÖGUL ÞÆGINDI

Framrúðan er með hágæðahljóðeinangrandi gleri sem stuðlar að framúrskarandi þögn og næði í innanrýminu. Flúttandi listar á hurðum og tvöfalt læsingarkerfi fyrir vélarhlífina styrkja hljóðeinangrun farþegarýmisins enn frekar.