1. Nýir bílar
  2. RZ Announcement
Flýtival
Flýtival
RAFMÖGNUÐ ÞRÓUN

NÝR LEXUS RZ

Kynntu þér nýjan RZ. Fyrsti bíllinn frá Lexus sem var hannaður sem rafmagnsbíll frá grunni.

LEXUS Í EVRÓPU FRUMSÝNIR NÝJAN RAFMAGNAÐAN RZ 20. APRÍL 2022

Lexus í Evrópu tilkynnti í dag að nýr rafmagnsbíll, RZ 450e verði heimsfrumsýndur 20. apríl 2022 kl. 10:00 að íslenskum tíma.

Bíllinn var hannaður samkvæmt ‘Lexus Driving Signature’ hugmyndafræðinni. RZ er fyrsti rafmagnsbíllinn frá Lexus sem kemur eingöngu sem rafmagnsbíll. (BEV - Battery Electric Vehicle). Bíllinn er hannaður til þess að setja ný viðmið hvað varðar gæði og akstursupplifun með því að bjóða ökumanni upp á úthugsað rými sem tengir hann við bílinn og eykur sjálfstraust, stjórn og þægindi við akstur.

NÝR RAFMAGNAÐUR LEXUS

FYLGSTU MEÐ FRÉTTUM AF RZ