EIGINLEIKAR RX
EIGINLEIKAR RX
Lexus Tazuna-hönnunarhugmyndin dregur nafn sitt af japanska orðinu fyrir beisli og taum hests og miðar að einfaldri og milliliðalausri stjórn. Upplýsingatæki eins og 14" margmiðlunarskjár, fjölnota upplýsingaskjár og sjónlínuskjár eru staðsett samhliða, til að auðvelt sé að lesa af þeim með lítilli hreyfingu augna og höfuðs. Það er einnig auðvelt að ná til aðalrofa og stjórntækja.